Fréttir og tilkynningar: apríl 2022

Stefanía og Bergdís taka við bikarnum fyrir hönd liðsins.

Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni - 29/4/2022 Afrekið

Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum. 

Lesa meira
Áhugasamir nemendur

Heimsókn frá Stillingu - 28/4/2022 Bíliðngreinar

Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.

Lesa meira
Nemendur lögðu sig fram um að kynna skólann sinn

Opið hús - 27/4/2022

Þriðjudaginn 26. apríl var opið hús í Borgarholtsskóla þar sem starfsfólk og nemendur kynntu námsframboð, félagslíf og skólabrag.

Lesa meira
Heimsókn til BL

Heimsókn til BL - 26/4/2022 Bíliðngreinar

Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.

Lesa meira
Ingólfur T. Helgason

Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli - 26/4/2022 Málmiðngreinar

Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.

Lesa meira
Hópurinn sem fór í heimsóknina

Kynnisferð í Héðinn - 8/4/2022 Málmiðngreinar

Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.

Lesa meira
Hópurinn sem tók þátt

Hæfileikakeppni á sérnámsbraut - 8/4/2022 Sérnámsbraut

Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.

Lesa meira
Stoltir nemendur að keppni lokinni

Keppni í bílamálun - 8/4/2022 Bíliðngreinar

Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.

Lesa meira
Íris Rut Agnarsdóttir áfangastjóri les blaðið

Skólablað á ensku - 8/4/2022 Bóknám

Nemendur í ENS3C05 voru að gefa út árlegt skólablað á ensku.

Lesa meira
Kjartan Þór Þorbjörnsson, Árni Hjálmarsson og Birgir Örn Guðmundsson

Vörður tryggingar gefur bíl - 7/4/2022 Bíliðngreinar

Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.

Lesa meira
29. mars fór keppnin sjálf fram.

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 7/4/2022 Bóknám

Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Hlaðvarp á afrekinu - 6/4/2022 Afrekið

Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.

Lesa meira
Adila seldi hlífar til að setja yfir glös.

Vörumessa Ungra frumkvöðla - 4/4/2022 Bóknám

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.

 

Lesa meira
Íris Þöll tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna

Íris Þöll í Söngkeppni framhaldsskólanna - 4/4/2022

Íris Þöll Hróbjartsdóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Anton og Martin

Gestur frá Rotterdam - 1/4/2022 Erlent samstarf

Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira