Fréttir og tilkynningar: apríl 2022

Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni
Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum.
Lesa meira
Heimsókn frá Stillingu
Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.
Lesa meira
Opið hús
Þriðjudaginn 26. apríl var opið hús í Borgarholtsskóla þar sem starfsfólk og nemendur kynntu námsframboð, félagslíf og skólabrag.

Heimsókn til BL
Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.
Lesa meira
Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli
Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.
Lesa meira
Kynnisferð í Héðinn
Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.
Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut
Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.
Lesa meira
Keppni í bílamálun
Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.
Lesa meira
Vörður tryggingar gefur bíl
Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.
Lesa meira
Hlaðvarp á afrekinu
Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.
Lesa meira
Vörumessa Ungra frumkvöðla
Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.
Lesa meira

Íris Þöll í Söngkeppni framhaldsskólanna
Íris Þöll Hróbjartsdóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Gestur frá Rotterdam
Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira