Fréttir og tilkynningar: mars 2022

Villi naglbítur í góðum hópi

Fyrirlestur og hádegiskviss - 30/3/2022

Þriðjudaginn 29. mars 2022 bauð Foreldraráð Borgó upp á tvo viðburði. Nemendur fengu hádegiskviss og síðdegis var forráðamönnum og starfsfólki boðið að hlusta á fyrirlestur.

Lesa meira
Íris Þöll átti bestu myndina

Íris Þöll kom, sá og sigraði - 24/3/2022 Listnám

Íris Þöll Hróbjartsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var dagana 19. og 20. mars 2022.

Lesa meira
Gestirnir ásamt Helgu Kristrúnu

Þátttakendur CreActive! í heimsókn - 22/3/2022 Erlent samstarf Listnám

Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Hátíðamynd

Nýsveinahátíð - 22/3/2022 Málmiðngreinar

Nýsveinahátíð 2022 var haldin í byrjun mars. Þrír brautskráðir nemendur voru í þeim hópi nýsveina sem heiðraðir voru.

Lesa meira
Lekabakkarnir

Gagnleg samvinna - 10/3/2022 Bíliðngreinar

Á dögunum átti sér stað gagnleg samvinna á milli nemenda í bifreiðasmíði og bifvélavirkjun, þar sem þeir fyrrnefndu hönnuðu og smíðuðu lekabakka fyrir þá síðarnefndu.

Lesa meira
Þétt setinn bekkurinn

Jafnréttisdagurinn - 8/3/2022

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna var jafnréttisdagur Borgó haldinn hátíðlegur. Kennsla var brotin upp hluta af deginum og boðið upp á metnaðarfulla dagskrá.

Lesa meira
Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Eliza Reid

Borgó vann aftur! - 4/3/2022 Bóknám

Fimmtudaginn 3. mars voru verðlaun veitt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKI). Íris Þöll Hróbjartsdóttir nemandi í kvikmyndagerð vann keppnina í ár.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira