Fréttir og tilkynningar: febrúar 2022

Andri Haukur, Regína Lind, Árni Björn, Kristín María, Hinrik Þór og Bryndís

Veggspjöld fyrir MÍT - 28/2/2022 Listnám

Samstarf Borgó og MÍT heldur áfram og í dag, mánudaginn 28. febrúar komu fulltrúar MÍT og veittu viðurkenningar fyrir veggspjöld sem nemendur í grafískri hönnun gerðu.

Lesa meira
Jóhann Dagur og Tori taka á móti verðlaununum fyrir Lífshlaupið

Borgarholtsskóli sigraði í lífshlaupinu - 28/2/2022

Borgarholtsskóli sigraði í sínum flokki í lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Lesa meira
Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson

Fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð í heimsókn - 18/2/2022 Listnám

Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð komu í heimsókn í vikunni og sögðu frá kvikmyndinni Harmur sem frumsýnd verður í dag, 18. febrúar

Lesa meira
Ásmundur Einar við jagúar Nóbelsskáldsins

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn - 15/2/2022

Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla ásamt föruneyti.

Lesa meira
Verðandi stálsmiðir og vélvirkjar

Handavinna málmiðna - 15/2/2022 Málmiðngreinar

Í HVM3A05 og HVM3B05 eru nemendur að vinna að verkefnum á verkstæðum skólans.

Lesa meira
Warhammer

Skóhlífadagar 2022 - 10/2/2022

Dagana 9. og 10. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla en það eru þemadagar sem haldnir eru á vorönn.

Lesa meira
Menntaský - lógó

Gögn Borgarholtsskóla í Menntaskýið - 8/2/2022

Borgarholtsskóli mun flytja Microsoft skýjageira sinn yfir í Menntaskýið. Innleiðing á þessu verkefni hefst föstudaginn 11. febrúar og verður lokið mánudaginn 14. febrúar.

Lesa meira
Sigurdur-Thorsteinn

Nemandi skólans hlýtur viðurkenningu - 4/2/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var tilkynnt að nemandi Borgarholtsskóla hlyti viðurkenningu fyrir að vera fyrirmynd í námi fullorðinna. 

Lesa meira
Verkfæri frá Össuri

Gjöf frá Össuri - 3/2/2022 Málmiðngreinar

Málm- og véltæknibrautir skólans fengu á dögunum gjöf frá Össuri. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira