Fréttir og tilkynningar: 2022

Emmsjé Gauti

Geðlestin í heimsókn - 16/9/2022

Geðlestin kom við í Borgó fimmtudaginn 15. september. 

Lesa meira
Starfsfólk sem fékk viðurkenningu ásamt yfirstjórn skólans

Ómetanlegt dýrmæti - 16/9/2022

Nokkrir starfsmenn voru heiðraðir á starfsmannafundi fimmtudaginn 15. september fyrir langan starfsaldur í skólanum.  

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Kukl

Heimsókn til Kukl - 16/9/2022 Listnám

Nemendur á listnámsbraut heimsóttu Kukl mánudaginn 12. september. 

Lesa meira
Karókí

Skemmtikvöld nýnema á listnámsbraut - 16/9/2022 Listnám

Haldið var skemmtikvöld nýnema í listnámi föstudaginn 9. september.

Lesa meira
Nemendur og kennarar frá Búdapest

Heimsókn frá Búdapest - 13/9/2022 Bóknám Erlent samstarf

Þessa viku er hópur frá Búdapest í Ungverjalandi í heimsókn í tengslum við Erasmus verkefnið Wasser. Schatz der Natur og er það um vatnið sem fjársjóð náttúrunnar.

Lesa meira
Glaðir nemendur

Vegglist í Borgó - 9/9/2022 Listnám

Nemendur á 3ja ári í grafískri hönnun hafa heldur betur blómstrað frá upphafi annar og má sjá afraksturinn á vegg við skólabygginguna.

Lesa meira
Nemendur vinna af kappi

Nemendur í Hallsteinsgarði - 8/9/2022 Listnám

Miðvikudaginn 7. september 2022 var veðurblíðan notuð  og kennsla í HÚR1A05 færð í Hallsteinsgarð.

Lesa meira
Meðlæti raðað á pyslurnar

Nýnemavika - 8/9/2022

Nýnemavika stendur yfir í Borgarholtsskóla vikuna 5.-9. september 2022.

Lesa meira
Nemendur í SNS

Heimsókn á sýningu Erró - 6/9/2022 Listnám

Nemendur á fyrsta ári á listnámsbraut fóru á sýningu Erró í Hafnarhúsinu. 

Lesa meira
Nemendur sem leystu þrautirnar

Hópefli félagsvirkni- og uppeldissviðs - 2/9/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur og kennarar á félagsvirkni- og uppeldissviði gerðu sér glaðan dag 1. september. 

Lesa meira
Nemendur í nýsköpun

N4 í heimsókn - 2/9/2022 Bóknám

Sjónvarpsstöðin N4 kíkti í heimsókn í tíma í nýsköpun föstudaginn 2. september. 

Lesa meira
Kynning fyrir forráðamenn nýnema í ágúst 2022

Kynning fyrir forráðamenn - 29/8/2022

Fimmtudaginn 25. ágúst var starfsemi Borgarholtsskóla kynnt fyrir forráðamönnum nýnema.

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Málma.

Vettvangsferð í Málma - 26/8/2022 Málmiðngreinar

Á dögunum fóru nemendur í Efnisfræði málmiðna í vettvangsferð í málmendurvinnslustöðina Málma í Mosfellsbæ. 

Lesa meira
Þessar spreyttu sig á mini golfinu

Nýnemadagur - 18/8/2022

Nýnemadagurinn var í Borgó í dag, fimmtudaginn 18. ágúst 2022.

Lesa meira
Skólinn

Upphaf haustannar - 12/8/2022

Nú líður að upphafi haustannar en nýnemadagur verður 18. ágúst og kennsla hefst 19. ágúst. 

Lesa meira
Listaverk í skólanum

Starfskynning í Marsala - 11/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní. 

Lesa meira
Split í Króatíu

Endurmenntun í Króatíu - 2/8/2022 Erlent samstarf

Á vordögum fóru tveir kennarar á endurmenntunarnámskeið í Split í Króatíu. 

Lesa meira
Hanna í kennslustund

Starfskynning á Tenerife - 2/8/2022 Erlent samstarf

Þrír kennarar fóru í janúar og kynntust skólastarfi í Los Christianos á Tenerife. 

Lesa meira
Hópurinn frá Íslandi

Ferð til Helsinki - 2/8/2022 Erlent samstarf

Í byrjun júní fór Ása Þorkelsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur til Helsinki á vegum Erasmus. 

Lesa meira
Í Liceo scientifico

Skólaheimsókn til Ítalíu - 2/8/2022 Bóknám Erlent samstarf

Magnús Einarsson fór í skólaheimsókn eða "job shadowing" til Ítalíu í vor.

Lesa meira
Nemendur í Ungverjalandi

Ferð til Ungverjalands - 2/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni. 

Lesa meira
Jóhann Bjarni Þrastarson ásamt Evu Leplat Sigurðsson, frönskukennara.

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku - 16/6/2022 Bóknám

Þann 14. júní bauð Patrick Le Ménès, staðgengill franska sendiherrans, þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr í frönsku á stúdentsprófi til móttöku í sendiherrabústaðnum.

Lesa meira
Elvebakken Videregåendeskole

Starfskynning í Noregi - 6/6/2022 Afrekið Bóknám Erlent samstarf

Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.

Lesa meira
Nemendur við brautskráningu.

Brautskráning - 25/5/2022

Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu. 

Lesa meira
Skarphéðinn Hjaltason, ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóra og syni hans.

Landsliðsstyrkur afhentur - 24/5/2022 Afrekið

Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.

Lesa meira
Nemendurnir fjórir sem fóru frá Borgarholtsskóla

Heimsókn í Egmont Højskolen - 23/5/2022 Erlent samstarf Sérnámsbraut

Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.

Lesa meira
Nemendur skoða skólann

Tékklandsferð bíliðngreina - 18/5/2022 Bíliðngreinar Erlent samstarf

Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi. 

Lesa meira
Kvikmyndagerðarnemendur

Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð - 16/5/2022 Listnám

Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó. 

Lesa meira
Nemendur ásamt nokkrum kennurum

Uppbrotsdagur á afrekinu - 13/5/2022 Afrekið

Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.

Lesa meira
Sönghópur nemenda

Tónleikar fyrir eldri borgara - 12/5/2022 Listnám

Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum. 

Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir

Framhaldsskólaleikarnir - 9/5/2022 Afrekið

Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.

Lesa meira
Allur hópurinn saman

Dimmisjón - 6/5/2022

Föstudaginn 6. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar og kvöddu skólann. 

Lesa meira
Hópurinn allur með kennurum sínum

Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun - 6/5/2022 Listnám

Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.

Lesa meira
Bakstur til styrktar Úkraínu verkefni Rauða Krossins.

Skemmtileg lokaverkefni - 6/5/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum. 

Lesa meira
Nemendur vinna í bílnum

Heimsókn til KIA - 5/5/2022 Bíliðngreinar

Nemendur frá Borgó fengu tilsögn hjá KIA við þjónustuskoðun. 

Lesa meira
Gosi og Jakob

Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut - 5/5/2022 Listnám

Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar. 

Lesa meira
Espinho í Portúgal

Þátttaka í málþingi - 4/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.

Lesa meira
Leikarar og leikskólabörn

Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn - 3/5/2022 Listnám

Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum. 

Lesa meira
Yfir fjallið seldi sjálfshjálparspil

Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla - 3/5/2022 Bóknám

Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun. 

Lesa meira
Unnið að verkefnum

CreActive! heimsókn til Los Cristianos - 2/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+. 

Lesa meira
Stefanía og Bergdís taka við bikarnum fyrir hönd liðsins.

Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni - 29/4/2022 Afrekið

Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum. 

Lesa meira
Áhugasamir nemendur

Heimsókn frá Stillingu - 28/4/2022 Bíliðngreinar

Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.

Lesa meira
Nemendur lögðu sig fram um að kynna skólann sinn

Opið hús - 27/4/2022

Þriðjudaginn 26. apríl var opið hús í Borgarholtsskóla þar sem starfsfólk og nemendur kynntu námsframboð, félagslíf og skólabrag.

Lesa meira
Heimsókn til BL

Heimsókn til BL - 26/4/2022 Bíliðngreinar

Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.

Lesa meira
Ingólfur T. Helgason

Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli - 26/4/2022 Málmiðngreinar

Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.

Lesa meira
Hópurinn sem fór í heimsóknina

Kynnisferð í Héðinn - 8/4/2022 Málmiðngreinar

Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.

Lesa meira
Hópurinn sem tók þátt

Hæfileikakeppni á sérnámsbraut - 8/4/2022 Sérnámsbraut

Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.

Lesa meira
Stoltir nemendur að keppni lokinni

Keppni í bílamálun - 8/4/2022 Bíliðngreinar

Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.

Lesa meira
Íris Rut Agnarsdóttir áfangastjóri les blaðið

Skólablað á ensku - 8/4/2022 Bóknám

Nemendur í ENS3C05 voru að gefa út árlegt skólablað á ensku.

Lesa meira
Kjartan Þór Þorbjörnsson, Árni Hjálmarsson og Birgir Örn Guðmundsson

Vörður tryggingar gefur bíl - 7/4/2022 Bíliðngreinar

Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.

Lesa meira
29. mars fór keppnin sjálf fram.

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 7/4/2022 Bóknám

Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.

Lesa meira
Afreksíþróttasvið

Hlaðvarp á afrekinu - 6/4/2022 Afrekið

Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.

Lesa meira
Adila seldi hlífar til að setja yfir glös.

Vörumessa Ungra frumkvöðla - 4/4/2022 Bóknám

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.

 

Lesa meira
Íris Þöll tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna

Íris Þöll í Söngkeppni framhaldsskólanna - 4/4/2022

Íris Þöll Hróbjartsdóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Anton og Martin

Gestur frá Rotterdam - 1/4/2022 Erlent samstarf

Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.

Lesa meira
Villi naglbítur í góðum hópi

Fyrirlestur og hádegiskviss - 30/3/2022

Þriðjudaginn 29. mars 2022 bauð Foreldraráð Borgó upp á tvo viðburði. Nemendur fengu hádegiskviss og síðdegis var forráðamönnum og starfsfólki boðið að hlusta á fyrirlestur.

Lesa meira
Íris Þöll átti bestu myndina

Íris Þöll kom, sá og sigraði - 24/3/2022 Listnám

Íris Þöll Hróbjartsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var dagana 19. og 20. mars 2022.

Lesa meira
Gestirnir ásamt Helgu Kristrúnu

Þátttakendur CreActive! í heimsókn - 22/3/2022 Erlent samstarf Listnám

Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Hátíðamynd

Nýsveinahátíð - 22/3/2022 Málmiðngreinar

Nýsveinahátíð 2022 var haldin í byrjun mars. Þrír brautskráðir nemendur voru í þeim hópi nýsveina sem heiðraðir voru.

Lesa meira
Lekabakkarnir

Gagnleg samvinna - 10/3/2022 Bíliðngreinar

Á dögunum átti sér stað gagnleg samvinna á milli nemenda í bifreiðasmíði og bifvélavirkjun, þar sem þeir fyrrnefndu hönnuðu og smíðuðu lekabakka fyrir þá síðarnefndu.

Lesa meira
Þétt setinn bekkurinn

Jafnréttisdagurinn - 8/3/2022

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna var jafnréttisdagur Borgó haldinn hátíðlegur. Kennsla var brotin upp hluta af deginum og boðið upp á metnaðarfulla dagskrá.

Lesa meira
Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Eliza Reid

Borgó vann aftur! - 4/3/2022 Bóknám

Fimmtudaginn 3. mars voru verðlaun veitt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKI). Íris Þöll Hróbjartsdóttir nemandi í kvikmyndagerð vann keppnina í ár.

Lesa meira
Andri Haukur, Regína Lind, Árni Björn, Kristín María, Hinrik Þór og Bryndís

Veggspjöld fyrir MÍT - 28/2/2022 Listnám

Samstarf Borgó og MÍT heldur áfram og í dag, mánudaginn 28. febrúar komu fulltrúar MÍT og veittu viðurkenningar fyrir veggspjöld sem nemendur í grafískri hönnun gerðu.

Lesa meira
Jóhann Dagur og Tori taka á móti verðlaununum fyrir Lífshlaupið

Borgarholtsskóli sigraði í lífshlaupinu - 28/2/2022

Borgarholtsskóli sigraði í sínum flokki í lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Lesa meira
Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson

Fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð í heimsókn - 18/2/2022 Listnám

Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð komu í heimsókn í vikunni og sögðu frá kvikmyndinni Harmur sem frumsýnd verður í dag, 18. febrúar

Lesa meira
Ásmundur Einar við jagúar Nóbelsskáldsins

Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn - 15/2/2022

Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla ásamt föruneyti.

Lesa meira
Verðandi stálsmiðir og vélvirkjar

Handavinna málmiðna - 15/2/2022 Málmiðngreinar

Í HVM3A05 og HVM3B05 eru nemendur að vinna að verkefnum á verkstæðum skólans.

Lesa meira
Warhammer

Skóhlífadagar 2022 - 10/2/2022

Dagana 9. og 10. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla en það eru þemadagar sem haldnir eru á vorönn.

Lesa meira
Menntaský - lógó

Gögn Borgarholtsskóla í Menntaskýið - 8/2/2022

Borgarholtsskóli mun flytja Microsoft skýjageira sinn yfir í Menntaskýið. Innleiðing á þessu verkefni hefst föstudaginn 11. febrúar og verður lokið mánudaginn 14. febrúar.

Lesa meira
Sigurdur-Thorsteinn

Nemandi skólans hlýtur viðurkenningu - 4/2/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var tilkynnt að nemandi Borgarholtsskóla hlyti viðurkenningu fyrir að vera fyrirmynd í námi fullorðinna. 

Lesa meira
Verkfæri frá Össuri

Gjöf frá Össuri - 3/2/2022 Málmiðngreinar

Málm- og véltæknibrautir skólans fengu á dögunum gjöf frá Össuri. 

Lesa meira
Nemendur við vinnu

Jagúar í vinnslu - 28/1/2022 Bíliðngreinar

Nemendur í bíliðngreinum vinna að því að lagfæra Jagúar Halldórs Laxness. Rúv kíkti í heimsókn á dögunum og gerði verkefninu góð skil í fréttatíma. 

Lesa meira
Frá skipulagsfundi þann 11. janúar 2022

VET samstarfsverkefni Tékklands og Íslands - 19/1/2022 Erlent samstarf

Borgarholtsskóli tekur þátt í VET samstarfsverkefni með tækni- og viðskiptaskóla í Bruntál Tékklandi.

Lesa meira
Hópefli í fjölskyldan og félagsleg þjónusta

Hópefli í upphafi annar - 13/1/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í FJF1A05 fjölskyldan og einstaklingurinn hófu önnina á hópefli.

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Upphaf vorannar 2022 og töflubreytingar - 3/1/2022

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 6. janúar. Stundatöflur hafa verið opnaðar í Innu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira