Fréttir og tilkynningar: 2022

Brautskráning
Föstudaginn 16. desember 2022 fór fram brautskráning í Borgarholtsskóla. 142 nemendur voru brautskráðir af mismunandi námsbrautum skólans.

Fjölbreytt verkefni í málminum
Nemendur í málmiðngreinum hafa unnið að fjölbreyttum verkefnum á önninni.
Lesa meira
Gjöf til Kvennaathvarfsins
Ágóði pop-up markaðar var nýttur í að kaupa spjaldtölvur fyrir Kvennaathvarfið.
Lesa meira
Heimsókn í Prentmet Odda
Hópur nemenda af málm- og véltæknibrautum fóru í heimsókn til Prentmets Odda á dögunum.
Lesa meira
Dimmisjón
Væntanlegir útskriftarnemar gerðu sér dagamun í dag og byrjuðu daginn á að borða morgunverð með starfsfólki skólans.
Lesa meira
Nemendur heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins
Nemendur í SAG3A05 heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins í Hafnarfirði á dögunum.
Lesa meira
Smásagnakeppni FEKÍ
Enskudeild Borgarholtsskóla veitti fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem sendar voru í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKÍ
Lesa meira
Nemendur heimsækja Pipar/TBWA
Nemendur heimsóttu hönnunarstofuna Pipar/TBWA í síðustu viku.
Lesa meira
Verðlaun í tilefni Forvarnardagsins
Nemendur í Borgarholtsskóla unnu verðlaun fyrir kynningarefni sem þau gerðu fyrir Forvarnardaginn. Afhending verðlauna fór fram á Bessastöðum.
Lesa meira
Borgó á samsýningu framhaldsskólanna
Borgarholtsskóli tekur þátt í Samsýningu framhaldsskólanna og eitt verkefni vann til verðlauna í flokki samfélagslegrar nýsköpunar.
Lesa meira
Nemendur á listnámsbraut í bíó
Nemendur á listnámsbraut fóru í Bíó Paradís að sjá Gaukshreiðrið.
Lesa meira
Pop-up markaður til styrktar Kvennaathvarfinu
Nemendur í skapandi hugmyndavinnu héldu pop-up markað til styrktar kaupa á spjaldtölvum fyrir Kvennaathvarfið.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur með dagskrá á Borgarbókasafninu í Spöng.
Lesa meira
Samhristingur félagsvirkni- og uppeldissviðs og sérnámsbrautar
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði heimsóttu sérnámsbraut skólans.
Lesa meira
Borgó í 3. sæti í Leiktu betur
Leiktu betur, sem er hluti af Unglist, fór fram á dögunum og þar hafnaði Borgarholtsskóli í þriðja sæti.
Lesa meira
Leikhúsferð á listnámsbraut
Þriðjudaginn 1. nóvember fóru fimmtíu nemendur listnámsbrautar saman að sjá sýninguna Vertu úlfur í Þjóðleikhúsinu.
Lesa meira
Fjáröflun fyrir Krabbameinsfélagið
Í tilefni af bleika deginum 14. október seldu stúlkur úr nemendafélagi skólans kökur og kristal til styrktar Krabbameinsfélaginu.
Lesa meira
Öðruvísi verkefni í málmsmíði
Nemendur í málmsmíði hafa unnið að skemmtilegum verkefnum undanfarið.
Lesa meira
Lýðræðisfundur nemenda
Fimmtudaginn 13. október fór fram lýðræðisfundur nemenda í matsal skólans.
Lesa meira
Heimsókn frá Tékklandi
Vikuna 3.-7. október voru gestir frá Tékklandi í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Heilsuvika Borgarholtsskóla
Nú er heilsuvika Borgarholtsskóla liðin undir lok og tókst vel til.
Lesa meira
Borgarholtsskóli tekur fyrsta Græna skrefið
Borgarholtsskóli fékk á dögunum vottun fyrir fyrsta græna skrefið í ríkisrekstri.
Lesa meira
Nýsköpun á Utís Online
Sýnt var frá nýsköpunartíma í Borgarholtsskóla á Utís online ráðstefnunni á dögunum.
Lesa meira
Smásagnakeppni FEKÍ
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru allir nemendur í Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Byrjun Heilsuviku
Nú stendur yfir heilsuvika Borgarholtsskóla en alla vikuna verða viðburðir tileinkaðir heilsu.
Lesa meira
Ómetanlegt dýrmæti
Nokkrir starfsmenn voru heiðraðir á starfsmannafundi fimmtudaginn 15. september fyrir langan starfsaldur í skólanum.
Lesa meira
Skemmtikvöld nýnema á listnámsbraut
Haldið var skemmtikvöld nýnema í listnámi föstudaginn 9. september.
Lesa meira
Heimsókn frá Búdapest
Þessa viku er hópur frá Búdapest í Ungverjalandi í heimsókn í tengslum við Erasmus verkefnið Wasser. Schatz der Natur og er það um vatnið sem fjársjóð náttúrunnar.
Lesa meira
Vegglist í Borgó
Nemendur á 3ja ári í grafískri hönnun hafa heldur betur blómstrað frá upphafi annar og má sjá afraksturinn á vegg við skólabygginguna.
Lesa meira
Nemendur í Hallsteinsgarði
Miðvikudaginn 7. september 2022 var veðurblíðan notuð og kennsla í HÚR1A05 færð í Hallsteinsgarð.
Lesa meira
Heimsókn á sýningu Erró
Nemendur á fyrsta ári á listnámsbraut fóru á sýningu Erró í Hafnarhúsinu.
Lesa meira
Hópefli félagsvirkni- og uppeldissviðs
Nemendur og kennarar á félagsvirkni- og uppeldissviði gerðu sér glaðan dag 1. september.
Lesa meira
N4 í heimsókn
Sjónvarpsstöðin N4 kíkti í heimsókn í tíma í nýsköpun föstudaginn 2. september.
Lesa meira
Kynning fyrir forráðamenn
Fimmtudaginn 25. ágúst var starfsemi Borgarholtsskóla kynnt fyrir forráðamönnum nýnema.

Vettvangsferð í Málma
Á dögunum fóru nemendur í Efnisfræði málmiðna í vettvangsferð í málmendurvinnslustöðina Málma í Mosfellsbæ.
Lesa meira
Upphaf haustannar
Nú líður að upphafi haustannar en nýnemadagur verður 18. ágúst og kennsla hefst 19. ágúst.
Lesa meira
Starfskynning í Marsala
Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní.
Lesa meira
Endurmenntun í Króatíu
Á vordögum fóru tveir kennarar á endurmenntunarnámskeið í Split í Króatíu.
Lesa meira
Starfskynning á Tenerife
Þrír kennarar fóru í janúar og kynntust skólastarfi í Los Christianos á Tenerife.
Lesa meira
Ferð til Helsinki
Í byrjun júní fór Ása Þorkelsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur til Helsinki á vegum Erasmus.
Lesa meira
Skólaheimsókn til Ítalíu
Magnús Einarsson fór í skólaheimsókn eða "job shadowing" til Ítalíu í vor.
Lesa meira
Heimsókn til Rotterdam
Í lok maí hélt Anton Már Gylfason til Rotterdam í skólaheimsóknir.
Lesa meira
Ferð til Ungverjalands
Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni.
Lesa meira
Viðurkenning fyrir árangur í frönsku
Þann 14. júní bauð Patrick Le Ménès, staðgengill franska sendiherrans, þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr í frönsku á stúdentsprófi til móttöku í sendiherrabústaðnum.
Lesa meira
Starfskynning í Noregi
Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.
Lesa meira
Brautskráning
Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu.
Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur
Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Lesa meira
Heimsókn í Egmont Højskolen
Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.
Lesa meira
Tékklandsferð bíliðngreina
Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó.
Lesa meira
Uppbrotsdagur á afrekinu
Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira
Tónleikar fyrir eldri borgara
Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum.
Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir
Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.
Lesa meira
Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun
Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.
Lesa meira
Skemmtileg lokaverkefni
Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut
Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar.
Lesa meira
Þátttaka í málþingi
Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.
Lesa meira
Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn
Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum.
Lesa meira
Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla
Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun.
Lesa meira
CreActive! heimsókn til Los Cristianos
Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+.
Lesa meira
Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni
Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum.
Lesa meira
Heimsókn frá Stillingu
Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.
Lesa meira
Opið hús
Þriðjudaginn 26. apríl var opið hús í Borgarholtsskóla þar sem starfsfólk og nemendur kynntu námsframboð, félagslíf og skólabrag.

Heimsókn til BL
Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.
Lesa meira
Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli
Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.
Lesa meira
Kynnisferð í Héðinn
Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.
Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut
Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.
Lesa meira
Keppni í bílamálun
Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.
Lesa meira
Vörður tryggingar gefur bíl
Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.
Lesa meira
Hlaðvarp á afrekinu
Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.
Lesa meira
Vörumessa Ungra frumkvöðla
Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.
Lesa meira

Íris Þöll í Söngkeppni framhaldsskólanna
Íris Þöll Hróbjartsdóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Gestur frá Rotterdam
Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.
Lesa meira
Fyrirlestur og hádegiskviss
Þriðjudaginn 29. mars 2022 bauð Foreldraráð Borgó upp á tvo viðburði. Nemendur fengu hádegiskviss og síðdegis var forráðamönnum og starfsfólki boðið að hlusta á fyrirlestur.
Lesa meira
Íris Þöll kom, sá og sigraði
Íris Þöll Hróbjartsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var dagana 19. og 20. mars 2022.
Lesa meira
Þátttakendur CreActive! í heimsókn
Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Nýsveinahátíð
Nýsveinahátíð 2022 var haldin í byrjun mars. Þrír brautskráðir nemendur voru í þeim hópi nýsveina sem heiðraðir voru.
Lesa meira
Gagnleg samvinna
Á dögunum átti sér stað gagnleg samvinna á milli nemenda í bifreiðasmíði og bifvélavirkjun, þar sem þeir fyrrnefndu hönnuðu og smíðuðu lekabakka fyrir þá síðarnefndu.
Lesa meira
Jafnréttisdagurinn
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna var jafnréttisdagur Borgó haldinn hátíðlegur. Kennsla var brotin upp hluta af deginum og boðið upp á metnaðarfulla dagskrá.
Lesa meira
Borgó vann aftur!
Fimmtudaginn 3. mars voru verðlaun veitt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKI). Íris Þöll Hróbjartsdóttir nemandi í kvikmyndagerð vann keppnina í ár.
Lesa meira
Veggspjöld fyrir MÍT
Samstarf Borgó og MÍT heldur áfram og í dag, mánudaginn 28. febrúar komu fulltrúar MÍT og veittu viðurkenningar fyrir veggspjöld sem nemendur í grafískri hönnun gerðu.
Lesa meira
Borgarholtsskóli sigraði í lífshlaupinu
Borgarholtsskóli sigraði í sínum flokki í lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð í heimsókn
Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð komu í heimsókn í vikunni og sögðu frá kvikmyndinni Harmur sem frumsýnd verður í dag, 18. febrúar
Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla ásamt föruneyti.
Lesa meira
Handavinna málmiðna
Í HVM3A05 og HVM3B05 eru nemendur að vinna að verkefnum á verkstæðum skólans.
Lesa meira
Skóhlífadagar 2022
Dagana 9. og 10. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla en það eru þemadagar sem haldnir eru á vorönn.
Lesa meira
Gögn Borgarholtsskóla í Menntaskýið
Borgarholtsskóli mun flytja Microsoft skýjageira sinn yfir í Menntaskýið. Innleiðing á þessu verkefni hefst föstudaginn 11. febrúar og verður lokið mánudaginn 14. febrúar.

Nemandi skólans hlýtur viðurkenningu
Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var tilkynnt að nemandi Borgarholtsskóla hlyti viðurkenningu fyrir að vera fyrirmynd í námi fullorðinna.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira