Fréttir og tilkynningar: desember 2021

Vinnustaðanám

Vinnustaðanám - 20/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði í dagskóla hafa verið í vinnustaðanámi á önninni,

Lesa meira
Stoltir skólameistarar

Brautskráning - 18/12/2021

Laugardaginn 18. desember 2021 fór fram brautskráning í Borgarholtsskóla þar sem 122 nemendur voru brautskráðir.

Lesa meira
Róbert Ísak Jónsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Már Gunnarsson

Íþróttamaður ársins - 14/12/2021 Málmiðngreinar

Róbert Ísak Jónsson nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra, ásamt Má Gunnarssyni.

Lesa meira
Anna Marín með kökuna sína

Annarlok hjá leiklist - 13/12/2021 Listnám

Mikið hefur verið um að vera á leiklistarkjörsviði skólans nú í annarlok þar sem nemendur hafa verið að skila inn lokaverkefnum og haldið ýmisskonar sýningar.

Lesa meira
Tónleikar á listnámsbraut

Tónleikar á listnámsbraut - 13/12/2021 Listnám

Síðasta vika hefur verið mikil tónleikavika á listnámsbraut skólans. 

Lesa meira
Smíðisgripir sem hafa verið unnir í logsuðu

Fjölbreytt verkefni í málminum - 9/12/2021 Málmiðngreinar

Nemendur í málmiðngreinum búa til ýmislegt sem hægt er nýta til gagns og gamans.

Lesa meira
Jólagleði með piparkökum

Jólavika NFBHS - 7/12/2021

Nemendafélag Borgarholtsskóla hélt jólaviku hátíðlega í síðustu viku með ýmsum viðburðum og skemmtunum. 

Lesa meira
Nemandi útskýrir gerð kertastjaka og pakkaskrauts

Dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði - 6/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Um helgina var mikið um að vera á félagsvirkni og uppeldissviði því þá fór fram síðasta dreifnámslota annarinnar. 

Lesa meira
Laufey Birgisdóttir tekur við ágóðanum af Emilíu Röfn og Rebekku Rán

Kökusala til styrktar ABC - 6/12/2021 Bóknám

Nemendur í lífsleikni seldu kökur til styrktar ABC barnahjálp.

Lesa meira
Kveikja

Lokaverkefni í nýsköpun - 3/12/2021 Bóknám

Nemendur í lokaáfanga nýsköpunar hafa lagt hart að sér við að gera glæsileg lokaverkefni. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira