Fréttir og tilkynningar: nóvember 2021

Úrslit í smásagnakeppni
Í dag var tilkynnt um úrslit í smásagnakeppni FEKÍ í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Samvinna listnámsbrautar og Menntaskólans í tónlist
Nemendur á kvikmyndasviði streymdu tónleikunum Ameríska söngbókin og nemendur í grafískri hönnun hönnuðu veggspjald og grafík. Verkefnið var unnið í samvinnu við Menntaskólann í tónlist (MÍT).
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu, sem er þann 16. nóvember, var fagnað með samkomu í Menningarhúsinu í Spöng.
Lesa meira
Ungir umhverfissinnar í heimsókn
Á dögunum heimsóttu Ungir umhverfissinnar skólann og héldu fyrirlestur um starfsemi sína.
Lesa meira
Menningarferð í Garðabæ
Nemendur í SNS (skapandi námi og starfi) fóru ásamt kennurum í menningarferð í Garðabæ þar sem þeir fóru á tónleika og á Hönnunarsafn Íslands.
Lesa meira
Uppgerður lögreglubíll
Nemendur í bíliðngreinum hafa lokið við að gera upp gamlan lögreglubíl fyrir Lögregluminjasafnið.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira