Fréttir og tilkynningar: október 2021

Fyrirlestrar um næringu og uppskriftahefti
Sveinn Þorgeirsson og Birna Varðardóttir héldu fyrirlestur um næringu.
Lesa meira
Tilboð á hádegismat
Samið hefur verið við Matfang, sem sér um mötuneyti skólans, um tilboð á klippikortum fyrir nemendur.
Lesa meira
Uppbrot á félagsvirkni- og uppeldissviði
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði áttu viðburðaríka viku.
Lesa meira
Grafísk hönnun á ferð og flugi
Nemendur í grafískri hönnun fóru í vettvangsferðir ásamt kennurum sínum.
Lesa meira
Skapandi verkefni um Snorra-Eddu
Nemendur hafa unnið ýmis skapandi verkefni í ÍSL2A05. Meðal þeirra eru borðspil sem nemendur bjuggu til.
Lesa meira
Smásagnakeppni FEKÍ
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla. Skilafrestur er til 16. nóvember.
Lesa meira
Japanir heimsækja kynjafræðitíma
Í vikunni komu menn frá japanskri sjónvarpsstöð að taka upp í kynjafræðitíma hjá Hönnu.
Lesa meira
Nemendur í kvikmyndagerð og RIFF
Nemendur í kvikmyndagerð eru í starfsnámi hjá RIFF þessa dagana. Samstarf Borgarholtsskóla og RIFF hefur staðið yfir síðan 2005.
Lesa meira
Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn var haldinn í tuttugasta skiptið þann 26.september.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira