Fréttir og tilkynningar: september 2021

Sönghópur nemenda

25 ára afmæli Borgarholtsskóla - 24/9/2021

Fimmtudaginn 23. september 2021 var haldið formlega upp á 25 ára afmæli Borgarholtsskóla. Gestum var boðið í heimsókn og var hátíðardagskrá í sal skólans.

Lesa meira
Hópur nemenda á lýðræðisfundi

Lýðræðisfundur - 20/9/2021

Lýðræðisfundur nemenda var haldinn föstudaginn 17. september. 

Lesa meira
Nýnemar við á

Haustferðir afrekssviðs - 16/9/2021 Afrekið

Afrekssviðið bauð nemendum sínum í árlega haustferð á dögunum. 

Lesa meira
Rafræn undirskrift

Rafræn ferilbók - 16/9/2021 Málmiðngreinar

Þriðjudaginn 14. september var undirrituð fyrsta rafræna ferilbókin í starfsnámi við Borgarholtsskóla. 

Lesa meira
Einbeittir minigolfarar

Nýnemavika - 10/9/2021

Dagana 6.-10. september var nýnemavika í Borgarholtsskóla. Þessa daga stóð Nemendafélagið í ströngu við skipulagningu ýmissa viðburða fyrir nýnemana.

Lesa meira
Guðmundur Franklín og Jón Bjarni

Skuggakosningar - 9/9/2021

Skuggakosningar fara fram í Borgarholtsskóla 9. september kl. 10:00-16:00. Í vikunni hafa fulltrúar stjórnmálaflokka heimsótt skólann og kynnt stefnumál sín. 

Lesa meira
Jagúarinn

Jagúar í heimsókn - 7/9/2021 Bíliðngreinar

Jagúar bifreið Halldórs Laxness kom ásamt föruneyti í heimsókn í bíladeildina. 

Lesa meira
Bergrún

Borghyltingar keppa á Ólympíuleikum fatlaðra - 7/9/2021

Tveir nemendur Borgarholtsskól, annar fyrrum og hinn núverandi, kepptu á Ólympíuleikum fatlaðra á dögunum. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir keppti í frjálsum íþróttum og Róbert Ísak Jónsson í sundi. 

Lesa meira
Þessum krökkum fannst kakan mjög góð

25 ára afmæli Borgó - 2/9/2021

Í dag, 2. september 2021 er Borgarholtsskóli 25 ára gamall. Af því tilefni var öllum nemendum skólans boðið upp á köku í hádegishléi.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira