Fréttir og tilkynningar: ágúst 2021

Borghyltingur gefur út bók
Júlía Hrönn Hjálmarsdóttir, brautskráður nemandi af félagsvirkni og uppeldissviði Borgarholtsskóla, gaf á dögunum út barnabókina Ævintýri músadrekans ásamt litla bróður sínum.
Lesa meira
Nýjar peysur í bílum og málmi
Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum.
Lesa meira
Pylsupartý
Nemendafélag Borgarholtsskóla bauð nemendum upp á pylsur og tónlistaratriði í hádeginu.
Lesa meira
Borghyltingar vinna til verðlauna í golfi
Tveir nemendur af afreksbraut Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á Íslandsmóti unglinga í golfi.
Lesa meira
Upphaf haustannar og töflubreytingar
Kennsla á haustönn hefst þann 18. ágúst samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira
Tímabundnar breytingar á stjórnendateymi
Á komandi skólaári verður Ársæll Guðmundsson í námsleyfi. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir mun gegna stöðu skólameistara í fjarveru hans.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira