Fréttir og tilkynningar: maí 2021

Brautskráning vor 2021

Brautskráning - 28/5/2021

Föstudaginn 28. maí brautskráðust 184 nemendur frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Útskriftarhópurinn ásamt kennurum

Vefur með verkum nemenda - 27/5/2021 Listnám

Búið er að setja upp vef með verkum útskriftarnema í grafískri hönnun.

Lesa meira
Jón Arnar og sendiherra Þýskalands

Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021 - 26/5/2021 Bóknám

Jón Arnar Halldórsson, nemandi í Borgarholtsskóla, tók við verðlaunum fyrir þýskuþraut af sendiherra Þýskalands. 

Lesa meira
3. árs nemar í heimsókn í HR

Afreksdagurinn - 19/5/2021 Afrekið

Afreksdagurinn var haldinn hátíðlegur 12. maí en þá héldu nemendur á afreksbraut upp á lok skólaársins ásamt kennurum sínum. 

Lesa meira
Leiklistarnemendur í leikhúsi

Leiklistarnemendur í leikhúsi - 18/5/2021 Listnám

Nemendur í listnámi enduðu leiklistaráfanga annarinnar á því að sjá tvær leiksýningar í Þjóðleikhúsinu.

Lesa meira
Nemendur að baki Línu ásamt Unni

Verðlaun í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - 18/5/2021 Bóknám

Nemendur í nýsköpun í Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla. 

Lesa meira
Sumarnam-i-Borgo-1

Sumarnám í Borgó - 11/5/2021

Hefur þú áhuga á að stunda nám í sumar? Í júní 2021 verða 15 áfangar af ýmsum námsbrautum skólans í boði í sumarnámi.

Lesa meira
Deividas Kaubrys - Alveg týpískt

Grafísk hönnun - útskriftarsýning - 11/5/2021 Listnám

Útskriftarsýning nemenda í grafískri hönnun opnaði formlega mánudaginn 10. maí 2021 í Borgarbókasafni, menningarhúsi í Spöng.

Lesa meira
Hallsteinsgarður

Heimsókn í Hallsteinsgarð - 11/5/2021 Sérnámsbraut

Halla Karen fór ásamt nemendum í Hallsteinsgarð að skoða listaverk Hallsteins Sigurðssonar. 

Lesa meira
Útskriftarhópur í kvikmyndagerð vor 2021

Kvikmyndasýning - 10/5/2021 Listnám

Laugardaginn 8. maí var haldin sýning á lokaverkefnum nemenda í kvikmyndagerð í Bíó Paradís.

Lesa meira
Hjörtu í bláu sófunum

Dimmisjón - 7/5/2021

Föstudaginn 7. maí fögnuðu tilvonandi útskriftarnemar Borgarholtsskóla með dimmisjón hátíð. 

Lesa meira
CreActive! merki hannað af Ásrúnu Önnu Daníelsdóttur

CreActive! ráðstefna á Flúðum - 5/5/2021 Listnám

Á dögunum voru kennarar á listnámsbraut með fjarráðstefnu á Flúðum og var það liður í Erasmus+ verkefninu CreActive!

Lesa meira
Ársæll Guðmundsson, skólameistari ,og Sigrún Benediktsdóttir, móðir Ásu Bjarkar

Gjöf í Ásusjóð - 4/5/2021 Sérnámsbraut

Sigrún Benediktsdóttir kom í heimsókn í dag til að afhenda eina milljón króna í Menningarsjóð sérnámsbrautar skólans, eða Ásusjóð.

Lesa meira
Skál í ylliberjavíni

Blúndur og blásýra - 4/5/2021 Listnám

Útskriftarnemar á leiklistarkjörsviði sýndu lokaverkefni sitt Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring um síðustu helgi.

Lesa meira
Jón Arnar og Ásta Laufey aðstoðarskólameistari

Góður árangur í þýskuþraut - 3/5/2021 Bóknám

Fyrir skömmu fór fram hin árlega þýskuþraut framhaldsskólanna. Jón Arnar Halldórsson nemandi hér í Borgarholtsskóla stóð sig frábærlega og hreppti 15. sætið. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira