Fréttir og tilkynningar: apríl 2021

Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 24. apríl en lið frá Borgarholtsskóla tók þátt í fyrsta skipti.
Lesa meira
Fyrirlestur frá Samtökunum '78
Mánudaginn 26. apríl hélt Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra hjá Samtökunum '78, tvo fyrirlestra sem báru heitið Hinsegin 101. Annar fyrirlesturinn var fyrir nemendur en hinn fyrir starfsfólk og foreldra.
Lesa meira
Nám með vinnu (dreifnám)
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nám á félagsvirkni- og uppeldissviði og í málmiðngreinum.
Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut
Fimmtudaginn 15. apríl var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut þar sem nemendur sýndu snilli sína.
Lesa meira
Meira um samstarf MÍT og Borgó
Nemendur í kvikmyndagerð streymdu tónleikum nemenda í rytmískri deild MÍT en áður höfðu nemendur í grafískri hönnun hannað kynningarefni tónleikanna.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira