Fréttir og tilkynningar: mars 2021

Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Skólinn lokaður - aftur í fjarnám - 24/3/2021

Frá og með miðnætti taka gildi hertar sóttvarnareglur sem hafa mikil áhrif á skólastarfið. Frekari upplýsingar um námið eftir páskafrí munu berast þegar líður á páskaleyfið.

Lesa meira
Grunngildi BHS

Kynning á skólanum fyrir foreldra (og aðra áhugasama) - 23/3/2021

Í dag var kynning á námsbrautum skólans fyrir foreldra nemenda í 10. bekk. Kynningin var rafræn og er hægt að nálgast upptöku af henni hér.

Lesa meira
Ásta Laufey tekur við verðlaunum fyrir Lífshlaupið

Borgarholtsskóli vinnur Lífshlaupið - 23/3/2021

Borgarholtsskóli vann á dögunum sinn flokk í Lífshlaupinu á vegum ÍSÍ.

Lesa meira
Sigurtillaga Sóleyjar Ragnarsdóttur nemenda í grafískri hönnun

Samstarf milli MÍT og Borgó - 19/3/2021 Listnám

Efnt var til samstarfs milli nemenda í grafískri hönnun í Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Tónlist.

Lesa meira
Heimsókn í listnám

Kynningar fyrir 10. bekkinga - 10/3/2021

Samkomutakmarkanir koma í veg fyrir að hægt sé að hafa hefðbundið opið hús fyrir þá nemendur sem eru að koma úr grunnskóla. Þess í stað er boðið upp á kynningar fyrir þennan hóp og standa þær nú yfir.

Lesa meira
IMG_1825-2000x1200

Nýtt fyrirkomulag íþróttakennslu - 8/3/2021

Frá og með haustönn 2021 verða töluverðar breytingar á fyrirkomulagi íþróttakennslu við skólann.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira