Fréttir og tilkynningar: janúar 2021

Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla
Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla fer fram á Zoom miðvikudaginn 3. febrúar kl. 17.
Lesa meira
Upplýsingafundur fyrir nemendur og forráðafólk
Í dag, þriðjudaginn 5. janúar, verður haldinn upplýsingafundur fyrir nemendur og foreldra/forráðafólk. Fundurinn er á Zoom.
Lesa meira
Töflubreytingar
Opnað hefur verið fyrir töflubreytingar í Innu. Útskriftarefni þurfa að hafa samband við sviðstjóra.
Lesa meira
Upphaf vorannar 2021
Vorönn hefst með staðnámi allra nemenda við skólann með ákveðnum takmörkunum.
Lesa meira
Nýtt hjólastillingartæki
Borgarholtsskóla barst nýtt hjólastillingartæki að gjöf frá Bílgreinasambandinu og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira