Fréttir og tilkynningar: 2021

Vinnustaðanám
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði í dagskóla hafa verið í vinnustaðanámi á önninni,
Lesa meira
Brautskráning
Laugardaginn 18. desember 2021 fór fram brautskráning í Borgarholtsskóla þar sem 122 nemendur voru brautskráðir.
Lesa meira
Íþróttamaður ársins
Róbert Ísak Jónsson nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra, ásamt Má Gunnarssyni.
Lesa meira
Annarlok hjá leiklist
Mikið hefur verið um að vera á leiklistarkjörsviði skólans nú í annarlok þar sem nemendur hafa verið að skila inn lokaverkefnum og haldið ýmisskonar sýningar.
Lesa meira
Tónleikar á listnámsbraut
Síðasta vika hefur verið mikil tónleikavika á listnámsbraut skólans.
Lesa meira
Fjölbreytt verkefni í málminum
Nemendur í málmiðngreinum búa til ýmislegt sem hægt er nýta til gagns og gamans.
Lesa meira
Jólavika NFBHS
Nemendafélag Borgarholtsskóla hélt jólaviku hátíðlega í síðustu viku með ýmsum viðburðum og skemmtunum.
Lesa meira
Dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði
Um helgina var mikið um að vera á félagsvirkni og uppeldissviði því þá fór fram síðasta dreifnámslota annarinnar.
Lesa meira
Lokaverkefni í nýsköpun
Nemendur í lokaáfanga nýsköpunar hafa lagt hart að sér við að gera glæsileg lokaverkefni.
Lesa meira
Úrslit í smásagnakeppni
Í dag var tilkynnt um úrslit í smásagnakeppni FEKÍ í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Samvinna listnámsbrautar og Menntaskólans í tónlist
Nemendur á kvikmyndasviði streymdu tónleikunum Ameríska söngbókin og nemendur í grafískri hönnun hönnuðu veggspjald og grafík. Verkefnið var unnið í samvinnu við Menntaskólann í tónlist (MÍT).
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu, sem er þann 16. nóvember, var fagnað með samkomu í Menningarhúsinu í Spöng.
Lesa meira
Ungir umhverfissinnar í heimsókn
Á dögunum heimsóttu Ungir umhverfissinnar skólann og héldu fyrirlestur um starfsemi sína.
Lesa meira
Menningarferð í Garðabæ
Nemendur í SNS (skapandi námi og starfi) fóru ásamt kennurum í menningarferð í Garðabæ þar sem þeir fóru á tónleika og á Hönnunarsafn Íslands.
Lesa meira
Uppgerður lögreglubíll
Nemendur í bíliðngreinum hafa lokið við að gera upp gamlan lögreglubíl fyrir Lögregluminjasafnið.
Lesa meira
Fyrirlestrar um næringu og uppskriftahefti
Sveinn Þorgeirsson og Birna Varðardóttir héldu fyrirlestur um næringu.
Lesa meira
Tilboð á hádegismat
Samið hefur verið við Matfang, sem sér um mötuneyti skólans, um tilboð á klippikortum fyrir nemendur.
Lesa meira
Uppbrot á félagsvirkni- og uppeldissviði
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði áttu viðburðaríka viku.
Lesa meira
Grafísk hönnun á ferð og flugi
Nemendur í grafískri hönnun fóru í vettvangsferðir ásamt kennurum sínum.
Lesa meira
Skapandi verkefni um Snorra-Eddu
Nemendur hafa unnið ýmis skapandi verkefni í ÍSL2A05. Meðal þeirra eru borðspil sem nemendur bjuggu til.
Lesa meira
Smásagnakeppni FEKÍ
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla. Skilafrestur er til 16. nóvember.
Lesa meira
Japanir heimsækja kynjafræðitíma
Í vikunni komu menn frá japanskri sjónvarpsstöð að taka upp í kynjafræðitíma hjá Hönnu.
Lesa meira
Nemendur í kvikmyndagerð og RIFF
Nemendur í kvikmyndagerð eru í starfsnámi hjá RIFF þessa dagana. Samstarf Borgarholtsskóla og RIFF hefur staðið yfir síðan 2005.
Lesa meira
Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn var haldinn í tuttugasta skiptið þann 26.september.
Lesa meira
25 ára afmæli Borgarholtsskóla
Fimmtudaginn 23. september 2021 var haldið formlega upp á 25 ára afmæli Borgarholtsskóla. Gestum var boðið í heimsókn og var hátíðardagskrá í sal skólans.
Lesa meira
Rafræn ferilbók
Þriðjudaginn 14. september var undirrituð fyrsta rafræna ferilbókin í starfsnámi við Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Nýnemavika
Dagana 6.-10. september var nýnemavika í Borgarholtsskóla. Þessa daga stóð Nemendafélagið í ströngu við skipulagningu ýmissa viðburða fyrir nýnemana.
Lesa meira
Skuggakosningar
Skuggakosningar fara fram í Borgarholtsskóla 9. september kl. 10:00-16:00. Í vikunni hafa fulltrúar stjórnmálaflokka heimsótt skólann og kynnt stefnumál sín.
Lesa meira
Jagúar í heimsókn
Jagúar bifreið Halldórs Laxness kom ásamt föruneyti í heimsókn í bíladeildina.
Lesa meira
Borghyltingar keppa á Ólympíuleikum fatlaðra
Tveir nemendur Borgarholtsskól, annar fyrrum og hinn núverandi, kepptu á Ólympíuleikum fatlaðra á dögunum. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir keppti í frjálsum íþróttum og Róbert Ísak Jónsson í sundi.
Lesa meira
25 ára afmæli Borgó
Í dag, 2. september 2021 er Borgarholtsskóli 25 ára gamall. Af því tilefni var öllum nemendum skólans boðið upp á köku í hádegishléi.
Lesa meira
Borghyltingur gefur út bók
Júlía Hrönn Hjálmarsdóttir, brautskráður nemandi af félagsvirkni og uppeldissviði Borgarholtsskóla, gaf á dögunum út barnabókina Ævintýri músadrekans ásamt litla bróður sínum.
Lesa meira
Nýjar peysur í bílum og málmi
Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum.
Lesa meira
Pylsupartý
Nemendafélag Borgarholtsskóla bauð nemendum upp á pylsur og tónlistaratriði í hádeginu.
Lesa meira
Borghyltingar vinna til verðlauna í golfi
Tveir nemendur af afreksbraut Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á Íslandsmóti unglinga í golfi.
Lesa meira
Upphaf haustannar og töflubreytingar
Kennsla á haustönn hefst þann 18. ágúst samkvæmt stundatöflu.
Lesa meira
Tímabundnar breytingar á stjórnendateymi
Á komandi skólaári verður Ársæll Guðmundsson í námsleyfi. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir mun gegna stöðu skólameistara í fjarveru hans.
Lesa meira
Vefur með verkum nemenda
Búið er að setja upp vef með verkum útskriftarnema í grafískri hönnun.
Lesa meira
Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021
Jón Arnar Halldórsson, nemandi í Borgarholtsskóla, tók við verðlaunum fyrir þýskuþraut af sendiherra Þýskalands.
Lesa meira
Afreksdagurinn
Afreksdagurinn var haldinn hátíðlegur 12. maí en þá héldu nemendur á afreksbraut upp á lok skólaársins ásamt kennurum sínum.
Lesa meira
Leiklistarnemendur í leikhúsi
Nemendur í listnámi enduðu leiklistaráfanga annarinnar á því að sjá tvær leiksýningar í Þjóðleikhúsinu.
Lesa meira
Verðlaun í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla
Nemendur í nýsköpun í Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla.
Lesa meira
Sumarnám í Borgó
Hefur þú áhuga á að stunda nám í sumar? Í júní 2021 verða 15 áfangar af ýmsum námsbrautum skólans í boði í sumarnámi.
Lesa meira
Grafísk hönnun - útskriftarsýning
Útskriftarsýning nemenda í grafískri hönnun opnaði formlega mánudaginn 10. maí 2021 í Borgarbókasafni, menningarhúsi í Spöng.
Lesa meira
Heimsókn í Hallsteinsgarð
Halla Karen fór ásamt nemendum í Hallsteinsgarð að skoða listaverk Hallsteins Sigurðssonar.
Lesa meira
Kvikmyndasýning
Laugardaginn 8. maí var haldin sýning á lokaverkefnum nemenda í kvikmyndagerð í Bíó Paradís.
Lesa meira
Dimmisjón
Föstudaginn 7. maí fögnuðu tilvonandi útskriftarnemar Borgarholtsskóla með dimmisjón hátíð.
Lesa meira
CreActive! ráðstefna á Flúðum
Á dögunum voru kennarar á listnámsbraut með fjarráðstefnu á Flúðum og var það liður í Erasmus+ verkefninu CreActive!
Lesa meira
Gjöf í Ásusjóð
Sigrún Benediktsdóttir kom í heimsókn í dag til að afhenda eina milljón króna í Menningarsjóð sérnámsbrautar skólans, eða Ásusjóð.
Lesa meira
Blúndur og blásýra
Útskriftarnemar á leiklistarkjörsviði sýndu lokaverkefni sitt Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring um síðustu helgi.
Lesa meira
Góður árangur í þýskuþraut
Fyrir skömmu fór fram hin árlega þýskuþraut framhaldsskólanna. Jón Arnar Halldórsson nemandi hér í Borgarholtsskóla stóð sig frábærlega og hreppti 15. sætið.
Lesa meira
Forritunarkeppni framhaldsskólanna
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 24. apríl en lið frá Borgarholtsskóla tók þátt í fyrsta skipti.
Lesa meira
Fyrirlestur frá Samtökunum '78
Mánudaginn 26. apríl hélt Tótla Sæmundsdóttir, fræðslustýra hjá Samtökunum '78, tvo fyrirlestra sem báru heitið Hinsegin 101. Annar fyrirlesturinn var fyrir nemendur en hinn fyrir starfsfólk og foreldra.
Lesa meira
Nám með vinnu (dreifnám)
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nám á félagsvirkni- og uppeldissviði og í málmiðngreinum.
Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut
Fimmtudaginn 15. apríl var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut þar sem nemendur sýndu snilli sína.
Lesa meira
Meira um samstarf MÍT og Borgó
Nemendur í kvikmyndagerð streymdu tónleikum nemenda í rytmískri deild MÍT en áður höfðu nemendur í grafískri hönnun hannað kynningarefni tónleikanna.
Lesa meira
Skólinn lokaður - aftur í fjarnám
Frá og með miðnætti taka gildi hertar sóttvarnareglur sem hafa mikil áhrif á skólastarfið. Frekari upplýsingar um námið eftir páskafrí munu berast þegar líður á páskaleyfið.
Lesa meira
Kynning á skólanum fyrir foreldra (og aðra áhugasama)
Í dag var kynning á námsbrautum skólans fyrir foreldra nemenda í 10. bekk. Kynningin var rafræn og er hægt að nálgast upptöku af henni hér.
Lesa meira
Borgarholtsskóli vinnur Lífshlaupið
Borgarholtsskóli vann á dögunum sinn flokk í Lífshlaupinu á vegum ÍSÍ.
Lesa meira
Samstarf milli MÍT og Borgó
Efnt var til samstarfs milli nemenda í grafískri hönnun í Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Tónlist.
Lesa meira
Kynningar fyrir 10. bekkinga
Samkomutakmarkanir koma í veg fyrir að hægt sé að hafa hefðbundið opið hús fyrir þá nemendur sem eru að koma úr grunnskóla. Þess í stað er boðið upp á kynningar fyrir þennan hóp og standa þær nú yfir.

Nýtt fyrirkomulag íþróttakennslu
Frá og með haustönn 2021 verða töluverðar breytingar á fyrirkomulagi íþróttakennslu við skólann.
Lesa meira
Lögreglubíll í yfirhalningu
Nemendur í bílamálun og bifreiðasmíði gera nú upp gamlan lögreglubíl í samstarfi við Lögregluminjasafnið og Poulsen.
Lesa meira
Nordplus málstofa um nýsköpun
15.-18. febrúar var haldin málstofa um nýsköpun á Zoom með nemendum og kennurum frá Íslandi, Finnlandi og Lettlandi. Málstofan er hluti af Nordplus verkefni um nýsköpun.
Lesa meira
Gjöf til bíliðngreinadeildar frá Gastec
Bíliðngreinadeild skólans barst á dögunum vegleg gjöf frá Gastec.
Lesa meira
Forseti Íslands heimsækir Borgarholtsskóla
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kom í heimsókn 16. febrúar og kynntist fjölbreyttri starfsemi skólans.
Lesa meira
Listaverk í bílamálun
Nemendur í bílamálun voru að frumsýna glæsileg listaverk sem þau hafa unnið í áfanganum Teikning og hönnun (BTH2A03)
Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun
Sextán nemendur þreyttu sveinspróf í vélvirkjun um helgina og voru ellefu þeirra brautskráðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Sara Sóley vann smásagnakeppni FEKÍ
Sara Sóley Ómarsdóttir, nemandi á listnámsbraut, vann á dögunum smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi).
Lesa meira
Rafrænir Skóhlífadagar
Skóhlífadagar fóru fram 10. og 11. febrúar. Að venju var mikið um að vera en Skóhlífadagar voru rafrænir að þessu sinni.
Lesa meira
Nytjahlutir verða til í málmsmíði
Nemendur í málmiðngreinum eru afkastamiklir í smíði vandaðra nytjahluta.
Lesa meira
Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla
Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla fer fram á Zoom miðvikudaginn 3. febrúar kl. 17.
Lesa meira
Upplýsingafundur fyrir nemendur og forráðafólk
Í dag, þriðjudaginn 5. janúar, verður haldinn upplýsingafundur fyrir nemendur og foreldra/forráðafólk. Fundurinn er á Zoom.
Lesa meira
Töflubreytingar
Opnað hefur verið fyrir töflubreytingar í Innu. Útskriftarefni þurfa að hafa samband við sviðstjóra.
Lesa meira
Upphaf vorannar 2021
Vorönn hefst með staðnámi allra nemenda við skólann með ákveðnum takmörkunum.
Lesa meira
Nýtt hjólastillingartæki
Borgarholtsskóla barst nýtt hjólastillingartæki að gjöf frá Bílgreinasambandinu og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira