Fréttir og tilkynningar: 2021

Verið að gera upp lögreglubíl

Lögreglubíll í yfirhalningu - 27/2/2021

Nemendur í bílamálun og bifreiðasmíði gera nú upp gamlan lögreglubíl í samstarfi við Lögregluminjasafnið og Poulsen. 

Lesa meira
Málstofa á Zoom

Nordplus málstofa um nýsköpun - 23/2/2021

15.-18. febrúar var haldin málstofa um nýsköpun á Zoom með nemendum og kennurum frá Íslandi, Finnlandi og Lettlandi. Málstofan er hluti af Nordplus verkefni um nýsköpun. 

Lesa meira
Gjöf frá Gastec

Gjöf til bíliðngreinadeildar frá Gastec - 19/2/2021

Bíliðngreinadeild skólans barst á dögunum vegleg gjöf frá Gastec. Lesa meira
Guðni heimsækir sérnámsbraut

Forseti Íslands heimsækir Borgarholtsskóla - 17/2/2021

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, kom í heimsókn 16. febrúar og kynntist fjölbreyttri starfsemi skólans. 

Lesa meira
Verkefni í bílamálun

Listaverk í bílamálun - 16/2/2021

Nemendur í bílamálun voru að frumsýna glæsileg listaverk sem þau hafa unnið í áfanganum Teikning og hönnun (BTH2A03)

Lesa meira
Nemandi í sveinsprófi

Sveinspróf í vélvirkjun - 16/2/2021

Sextán nemendur þreyttu sveinspróf í vélvirkjun um helgina og voru ellefu þeirra brautskráðir frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Sara Sóley vann smásagnakeppni FEKÍ

Sara Sóley vann smásagnakeppni FEKÍ - 12/2/2021

Sara Sóley Ómarsdóttir, nemandi á listnámsbraut, vann á dögunum smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi). 

Lesa meira
Þórunn og Þórdís ræða raðmorðingjakonur

Rafrænir Skóhlífadagar - 11/2/2021

Skóhlífadagar fóru fram 10. og 11. febrúar. Að venju var mikið um að vera en Skóhlífadagar voru rafrænir að þessu sinni. 

Lesa meira
Nemendur í handavinnu málmiðna

Nytjahlutir verða til í málmsmíði - 3/2/2021

Nemendur í málmiðngreinum eru afkastamiklir í smíði vandaðra nytjahluta. 

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla - 27/1/2021

Aðalfundur foreldraráðs Borgarholtsskóla fer fram á Zoom miðvikudaginn 3. febrúar kl. 17. 

Lesa meira
Mynd-af-lydraedisfundi-2

Upplýsingafundur fyrir nemendur og forráðafólk - 5/1/2021

Í dag, þriðjudaginn 5. janúar, verður haldinn upplýsingafundur fyrir nemendur og foreldra/forráðafólk. Fundurinn er á Zoom.

Lesa meira
Gafl Borgarholtsskóla

Töflubreytingar - 4/1/2021

Opnað hefur verið fyrir töflubreytingar í Innu. Útskriftarefni þurfa að hafa samband við sviðstjóra.

Lesa meira
BHS

Upphaf vorannar 2021 - 4/1/2021

Vorönn hefst með staðnámi allra nemenda við skólann með ákveðnum takmörkunum. 

Lesa meira
Hjólastillingartæki gefið

Nýtt hjólastillingartæki - 4/1/2021

Borgarholtsskóla barst nýtt hjólastillingartæki að gjöf frá Bílgreinasambandinu og Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira