Fréttir og tilkynningar: desember 2020

Brautskráning
Í dag, laugardaginn 19. desember, brautskráðust 133 nemendur frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Smásagnakeppni FEKÍ á ensku
Enskudeild Borgarholtsskóla veittu sex nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem þeir sendu í undankeppni smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi).
Lesa meira
Smásagnakeppni í íslensku
Kristján Guðmundsson, Thelma Þöll Matthíasdóttir og Victor Þór Margeirsson hlutu viðurkenningu fyrir frumsamdar smásögur í íslensku.
Lesa meira
Dagbjartur semur við Missouri háskóla
Dagbjartur Sigurbrandsson, nemandi á afreksbraut, semur við Missouri háskólann þar sem hann mun spila golf með liði skólans.
Lesa meira
Sérnámsbraut gefur skóhorn
Föstudaginn 4. desember afhentu nemendur á sérnámsbraut skólanum og skólameisturum skóhorn sem þeir höfðu smíðað í málmsmíði á haustönninni.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira