Fréttir og tilkynningar: október 2020

Mynd-af-lydraedisfundi-2

Lýðræðisfundur foreldra - 27/10/2020

Fimmtudaginn 29. október verður haldinn lýðræðisfundur foreldra nemenda í Borgarholtsskóla. Fyrirmyndin er sótt til árlegs lýðræðisfundar nemenda skólans.

Lesa meira
Inngangar í hólf í Bhs á tímum Covid-19

Hleðsludagar og nám og kennsla vikuna 27.-30. október - 21/10/2020

Fyrirkomulag náms og kennslu vikuna 27. - 30. október er hægt að sjá hér. Einnig er minnt á að hleðsludaga skólans.

Lesa meira
Mynd-af-lydraedisfundi-2

Lýðræðisfundur Borgó 2020 - 16/10/2020

Föstudaginn 16. október var lýðræðisfundur nemenda skólans haldinn með pompi og prakt.

Lesa meira
Sveinstykki Hilmars, unnið 1969 ásamt tönginni sem var notuð.

Skemmtileg gjöf - 12/10/2020

Hilmar Guðbjörnsson blikksmiður kom á dögunum og færði skólanum skemmtilega gjöf.

Lesa meira
Þórður Jökull og Freyja nýkrýndir Íslandsmeistarar

Þórður Jökull Íslandsmeistari - 5/10/2020 Afrekið

Þórður Jökull Henrysson, nemandi á afreksíþróttasviði varð Íslandsmeistari í karate nú um helgina.

Lesa meira
Skólinn

Hólfaskipting í bílahúsi - 4/10/2020

Hér má sjá nýtt fyrirkomulag hólfa í bílahúsi.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira