Fréttir og tilkynningar: september 2020

Smásagnasmákeppni á ensku
Félag enskukennara á Íslandi efnir til smásagnakeppni á ensku. Skilafrestur er til 16. nóvember.
Lesa meira
Nýtt hjólastillingatæki
Nýtt hjólastillingatæki er komið í skólann og í síðustu viku var námskeið um notkun þess fyrir kennara í bifvélavirkjun.
Lesa meira
Nemendur hanna og mála "camoflash" á jeppa
Nemendur í áfanganum Teikning og hönnun hönnuðu nýtt útlit á jeppa og máluðu hann.
Lesa meira
Nýtt skipulag svæða
Í dag verður breyting á skiptingu skólans í sóttvarnarsvæði. Önnur og þriðja hæð bók- og listnámshúss verður eitt svæði og aðgangur kennara að vinnuaðstöðu í skálum rýmkaður.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira