Fréttir og tilkynningar: ágúst 2020

Truflanir í Innu
Mikið álag er á Innu þessa dagana vegna stóraukinnar notkunar. Advania, rekstraraðili Innunnar, vinnur að endurbótum.
Lesa meira
Verklagsreglur vegna Covid 19
Borgarholtsskóli hefur gefið út verklagsreglur vegna Covid 19. Í henni má sjá hvernig rétt viðbrögð eru gagnvart skólasamfélaginu ef grunur leikur á smiti.
Lesa meira
Skólahald í Borgarholtsskóla í upphafi haustannar - ráðstafanir vegna Covid-19
Vegna Covid 19 verður skólahald í Borgarholtsskóla við upphaf haustannar með óhefðbundnum hætti hjá stórum hluta nemenda. Yfirlit yfir skipulag fyrstu tvær vikurnar er birt hér.

Rafræn bókun hjá náms- og starfsráðgjöfum
Náms- og starfsráðgjafar skólans bjóða nú í fyrsta skipti upp á rafræna bókun í viðtöl hjá sér.
Lesa meira
Jafnlaunavottun
Borgarholtsskóli hefur hlotið jafnlaunavottun sem byggir á ÍST 85:2012 - Jafnlaunakerfi - kröfur og leiðbeiningar.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira