Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Auglýsing um lokasýningu nemenda í kvikmyndagerð vor 2020

Lokasýning í kvikmyndagerð - 20/5/2020 Listnám

Frumsýning á lokaverkefnum kvikmyndanemenda fór fram í Laugarásbíói föstudaginn 15. maí kl 17.00. Í fréttinni eru tenglar á verkefni útskriftarnemanna.

Lesa meira
Auglýsing á lokasýningu nemenda í grafískri hönnun

Lokasýning í grafískri hönnun - 11/5/2020 Listnám

Verk útskriftarnema í grafískri hönnun eru sýnd á vefnum Gallerí 208 og var hann formlega opnaður í dag, mánudaginn 11. maí.

Lesa meira
Alexandra Líf Samúelsdóttir

Yngismeyjar undir berum himni - 9/5/2020 Listnám

Útskriftarnemar leiklistlistarkjörsviðs Borgarholtsskóla setja að þessu sinni upp sýninguna Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott undir leiðsögn kennara sinna.

Lesa meira
Ragna Sigríður Ragnarsdóttir

Nýsköpunarkeppnin Ungir frumkvöðlar - 7/5/2020

Nemendur í Borgarholtsskóla stóðu sig vel í nýsköpunarkeppninni Ungir frumkvöðlar - JA Iceland.

Lesa meira
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir

Ásta Laufey ráðin - 6/5/2020

Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst 2020.

Lesa meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra

Menntamálaráðherra í heimsókn - 6/5/2020

Miðvikudaginn 6. maí kom Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira