Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Lokasýning í kvikmyndagerð
Frumsýning á lokaverkefnum kvikmyndanemenda fór fram í Laugarásbíói föstudaginn 15. maí kl 17.00. Í fréttinni eru tenglar á verkefni útskriftarnemanna.
Lesa meira
Lokasýning í grafískri hönnun
Verk útskriftarnema í grafískri hönnun eru sýnd á vefnum Gallerí 208 og var hann formlega opnaður í dag, mánudaginn 11. maí.
Lesa meira
Yngismeyjar undir berum himni
Útskriftarnemar leiklistlistarkjörsviðs Borgarholtsskóla setja að þessu sinni upp sýninguna Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott undir leiðsögn kennara sinna.
Lesa meira
Nýsköpunarkeppnin Ungir frumkvöðlar
Nemendur í Borgarholtsskóla stóðu sig vel í nýsköpunarkeppninni Ungir frumkvöðlar - JA Iceland.

Ásta Laufey ráðin
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst 2020.
Lesa meira
Menntamálaráðherra í heimsókn
Miðvikudaginn 6. maí kom Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira