Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Borgó eftir 4. maí
Í samkomubanninu hefur kennsla farið fram í fjarnámi samkvæmt stundatöflu. Eftir 4. maí verða örlitlar breytingar á því.

Hvatningarkveðjur
Þriðjudaginn 14. apríl fengu nemendur sendan tengil á hvatningarkveðjur frá starfsfólki skólans.
Lesa meira
Framhaldsskólanám og keppnisíþróttir
Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla skrifaði grein um hvernig stunda megi metnaðarfullt framhaldsskólanám og keppnisíþróttir samhliða.
Lesa meira
Skólinn lokaður áfram
Skólinn verður lokaður áfram þar sem búið er að framlengja samkomubann á Íslandi til 4. maí.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira