Fréttir og tilkynningar: mars 2020

Örfyrirlestar um námstækni
Náms- og starfsráðgjafar hafa verið að búa til örfyrirlestra um námstækni fyrir nemendur.

Val fyrir haustönn 2020
Skólastarfið þarf að halda áfram þrátt fyrir lokun skólans og því eru hér fyrirmæli um hvernig val fyrir haustönn 2020 fer fram.

Sýningar á Grís falla niður
Sýningar á Grís falla niður vegna Covid - 19. Endurgreiðsla fer fram í gegnum tix.is .

Skólinn lokaður
Skólinn verður lokaður frá og með 16. mars en kennt verður í fjarkennslu. Hér eru upplýsingar frá skólameistara og aðstoðarskólameistara vegna stöðunnar. Uppfærð frétt 16.3.2020

Upplýsingar frá almannavörnum vegna Covid-19
Almannavarnir sendu frá sér bréf til upplýsinga til nemenda, foreldra og forráðamanna vegna Covid - 19.

Úrslit Gettu betur án áhorfenda
Föstudaginn 13. mars keppir lið Borgarholtsskóla til úrslita í Gettu betur. Að beiðni RÚV fer keppnin fram án áhorfenda.
Lesa meira
Viðbragðsáætlun
Ný útgáfa af Viðbragðsáætlun Borgaholtsskóla - Viðbrögð við ógnunum, náttúruvá, smitsjúkdómum, efnaslysum
o.fl. er birt hér.

Bíladelludagar
Dagana 3.-5. mars fóru fram bíladelludagar í Borgarholtsskóla. Kennsla var brotin upp hjá nemendum á bíltæknibrautum og þeim gafst tækifæri til að prófa ýmislegt tengt bílum sem fellur ekki beint undir námskrá.
Lesa meira
Þróunardagur
Föstudagurinn 6. mars var helgaður þróun í 14 framhaldsskólum. Kennarahópar hittust, fræddust og umfram allt ræddu hagsmunamál sín og hugðarefni.

2020 komið út
2020 er komið út í fjórða sinn. Að útgáfu blaðsins standa iðn- og starfsnámsskólar á Íslandi.

Tilkynning vegna Covid-19 kórónaveirunnar
Nemendur, forrráðamenn og starfsmenn eru hvattir til að fylgja leiðbeiningum sóttvarnarlæknis vegna Covid-19 kórónaveirunnar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira