Fréttir og tilkynningar: febrúar 2020

Borgarholtsskóli í úrslit Gettu betur
Eftir jafna og spennandi keppni lagði lið Borgarholtsskóla lið Fjölbrautaskólans við Ármúla með 28 stigum gegn 24.
Lesa meira
Grís
Leikfélag Borgarholtsskóla setur upp söngleikinn Grís og er frumsýningin 27. febrúar. Miðasala á tix.is .

Daníel Smári hlaðinn verðlaunagripum
Dagana 6.-9. febrúar keppti Daníel Smári í sundi á Malmö Open og kom heim með sex verðlaunagripi.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira