Fréttir og tilkynningar: janúar 2020

Borgó í undanúrslit Gettu betur
Í kvöld, 31. janúar sigraði lið Borgarholtsskóla lið Tækniskólans í Gettu betur með 26 stigum gegn 24 stigum.
Lesa meira
Söngkeppni Borgó
Miðvikudaginn 29. janúar fór fram söngkeppni Borgó. Sindri Freyr Sveinbjörnsson sigraði en hann flutti lagið Ljósbrá.

Landsliðsstyrkur
Á dögunum var nemendum á afreksíþróttasviði afhentur landsliðsstyrkur. Þetta er í ellefta sinn sem þessir styrkir eru veittir.
Lesa meira
Íþróttir í Egilshöll
Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll á vorönn 2020 en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.
Lesa meira
Heimsókn frá sendiráðum
Miðvikudaginn 23. janúar kom sendiherra Frakklands og fulltrúi frá þýska sendiráðinu í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Borgó í 8 liða úrslit í Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla tryggði sér í gærkvöldi, fimmtudaginn 16. janúar, sæti í 8 liða úrslitum Gettu betur.
Lesa meira
Öflugt erlent samstarf
Árið 2017 var ráðinn verkefnisstjóri erlends samstarfs og síðan þá hafa um 100 kennarar og nemendur farið erlendis og eflt kunnáttu sína og færni.

Upphaf vorannar 2020
Kennsla í dagskóla hefst þriðjudaginn 7. janúar samkvæmt stundaskrá. Kennsla í dreifnámi hefst föstudaginn 10. janúar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira