Fréttir og tilkynningar: desember 2019

Brautskráning
Föstudaginn 20. desember 2019 voru 104 nemendur brautskráðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Grunngildi skólans á veggmynd
Halldór Jóhann Gunnarsson fyrrverandi nemandi BHS og útskriftarnemi í Listaháskólanum málaði veggmynd í anddyri skólans. Myndefnið eru grunngildi skólans.

Bergrún Ósk íþróttakona ársins
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttakona ársins 2019 hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
Lesa meira
Nýsköpunarverðlaun til Borgarholtsskóla
Dagana 28. nóv.-1. des. var samsýning framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Teymið HEL vann samfélagsverðlaun sýningarinnar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira