Fréttir og tilkynningar: nóvember 2019

Enskar smásögur verðlaunaðar
Fimmtudaginn 28. nóvember veitti enskudeild Borgarholtsskóla sex nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku.
Lesa meira
Leiklistarnemar í London
Nemendur og kennarar á leiklistarkjörsviði listnámsbrautar skólans fóru í menningarferð til London á dögunum.
Lesa meira
Alþjóðlegi klósettdagurinn
Nemendur í áfanganum VBS3A05 vöktu athygli á alþjóðlegum degi klósettsins og þeirri staðreynd að meira en helmingur jarðarbúa býr við ófullnægjandi salernisaðstöðu.
Lesa meira
Ljóðahátíð í Spönginni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu var efnt til ljóðahátíðar í samstarfi við Borgarbókasafnið í Spöng.

Spilastemming
Fyrir hádegi föstudaginn 8. nóvember var hefðbundin stundatafla brotin upp á félagsvirkni- og uppeldissviði og boðið upp á spilastemmingu.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira