Fréttir og tilkynningar: október 2019

Bíladelludagar
Dagana 17.-23. október voru bíladelludagar í Borgarholtsskóla en þá daga var kennsla á bíltæknibrautum brotin upp og nemendur fengu áhugaverðar heimsóknir og leystu fjölbreytt verkefni.
Lesa meira
Vinnustofa í þýsku
Föstudaginn 18. október tóku nemendur í ÞÝS2A05 þátt í vinnustofu á vegum Goethe Institut.
Lesa meira
Frægðarhúdd afhjúpað
Föstudaginn 18. október 2019 var frægðarhúdd afhjúpað í bílahúsi skólans.
Lesa meira
Heilsudagurinn
Föstudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.
Lesa meira
Pálmar og jákvæð samskipti
Miðvikudaginn 2. október 2019 kom Pálmar Ragnarsson og ræddi jákvæð samskipti við nemendur og foreldra.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira