Fréttir og tilkynningar: september 2019

Nemendur Vættaskóla í heimsókn
Föstudaginn 27. september kom hópur nemenda úr 8. bekk í Vættaskóla í heimsókn til að kynna sér iðn- og starfsnámið í Borgó

Kom færandi hendi
Á dögunum kom Jón Magnús Arnarsson færandi hendi og gaf bókasafni skólans eintak af verki sínu Tvískinnungur.

Lýðræðisfundur
Lýðræðisfundur var haldinn 20. september. Markmið fundarins er að skapa sameiginlegan grundvöll nemenda og starfsfólks til umræðu.

Erlent samstarf
Erlent samstarf blómstrar í Borgarholtsskóla og verður mikið um að vera í tengslum við það næstu annirnar.
Lesa meira
Nýnemavika
Vikan 2.-6. september hefur verið tileinkuð nýnemum hér í Borgarholtsskóla. Boðið var upp á nýnemakvöld og nýnemahátíð og endapunkturinn verður nýnemaball.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira