Fréttir og tilkynningar: ágúst 2019

Íþróttir í Egilshöll
Hér er hægt að sjá opnunartíma í World Class Egilshöll fyrir nemendur Borgarholtsskóla.

Kynningarfundur fyrir dreifnám
Fimmtudaginn 22. ágúst fór fram kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldissviðs.

Kynningarfundur fyrir nýnema og foreldra þeirra
Mánudaginn 19. ágúst 2019 var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir nýnema og forráðamenn þeirra í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Upphaf haustannar og töflubreytingar
Kennsla á haustönn 2019 hefst þriðjudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Stundatöflur nemenda verða birtar fimmtudaginn 15. ágúst kl. 12.00.
Lesa meira
Bergrún heimsmeistari í langstökki
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla varð heimsmeistari í langstökki á heimsmeistaramóti fatlaðra ungmenna í frjálsum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira