Fréttir og tilkynningar: mars 2019

Áhorfendur skemmtu sér vel

Hæfileikakeppni - 28/3/2019 Sérnámsbraut

Þriðjudaginn 26. mars 2019 var haldin hæfaleikakeppni á sérnámsbraut Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur í ENS3C05 ánægðir með blaðið

Papercut - 26/3/2019 Bóknám

Í dag, þriðjudaginn 26. mars gáfu nemendur í ENS3C05 út skólablaðið Papercut. Efni blaðsins er fjölbreytt.

Lesa meira
Matthias Kremer með hópi nemenda

Samþætt verkefni í þýsku og eðlisfræði - 25/3/2019 Bóknám

Nemendur í ÞÝS2A05 tóku nýlega þátt í þverfaglegu verkefni sem sameinar eðlisfræði og þýsku.

Lesa meira
Frá afhendingu gjafar frá Stillingu hf.

Gjöf frá Stillingu hf. - 22/3/2019 Bíliðngreinar

Stilling hf. afhenti á dögunum Borgarholtsskóla og nemendum í bifvélavirkjun veglegar gjafir.

Lesa meira
Íslenski fáninn blaktir við hún við Borgarholtsskóla

Vinningshafar í happdrætti - 20/3/2019

Dregið hefur verið í happdrætti sem efnt var til í tilefni sýningarinnar Mín framtíð og opins húss.

Lesa meira
Opið hús 2019

Opið hús - 19/3/2019

Mánudaginn 18. mars 2019 var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að skoða skólann og kynna sér námsframboðið.

Lesa meira
Úr bás Borgarholtsskóla í Laugardalshöll

Mín framtíð - 19/3/2019 Bíliðngreinar Málmiðngreinar

Verkiðn stóð fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fór fram í Laugardagshöll dagana 14.-16. mars 2019. Á sama tíma kynntu fræðsluaðilar fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla sýnir leikritið Hans og Gréta 14+

Hans og Gréta 14+ - 11/3/2019 Listnám

Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikfélag Borgarholtsskóla leikritið Hans og Gréta 14+ í Hlöðunni í Gufunesbæ. Miða á sýninguna er hægt að kaupa á tix.is .

Lesa meira
Vigdís Finnbogadóttir

"Þú ert fyrirmyndin mín" - 8/3/2019

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í Borgarholtsskóla í dag undir yfirskriftinni: "Brjótum kynjareglur"

Lesa meira
Í Borgarleikhúsinu að hlusta á samlestur

Leiklistarnemar í Borgarleikhúsinu - 8/3/2019 Listnám

Nemendum á 2. og 3. ári í leiklist var boðið að vera viðstödd samlestur á leikritinu Kæra Jelena í Borgarleikhúsinu.

Lesa meira
Bíladelludagar vorönn 2019

Bíladelludagar í Borgó - 6/3/2019 Bíliðngreinar

Dagana 27. febrúar - 5. mars voru bíladelludagar haldnir í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Embla flytur erindi um rafræna ferilbók

Kynningarfundur um rafræna ferilbók - 5/3/2019 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Emba Gunnlausgsdóttir nemi á félags- og tómstundabraut hélt erindi á opnum kynningarfundi sem stýrihópur um rafræna ferilbók hélt.

Lesa meira
Ársæll skólameistari og Embla Líf formaður NFBHS

Glerbúr afhent - 4/3/2019

Mánudaginn 4. mars fékk Nemendafélag Borgarholtsskóla afhent svokallað glerbúr til afnota fyrir starfsemi sína.

Lesa meira
Efstu nemendur í öllum árgöngum ásamt Ásæli skólameistara og Írisi Elfu stærðfræðikennara

Verðlaunaafhending í StæBor - 4/3/2019

Fimmtudaginn 28. febrúar fór fram verðlaunaafhending vegna stærðfræðikeppni grunnskólanna sem Borgarholtsskóli hélt á dögunum.

Lesa meira
Oddgeir Aage Jensen heimsækir Bessastaði

Oddgeir heimsækir Bessastaði - 1/3/2019

Verðlaunaafhending vegna smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi var haldin á Bessastöðum 27. febrúar 2019. Oddgeir Aage Jensen var meðal verðlaunahafa.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira