Fréttir og tilkynningar: febrúar 2019

Útvarp KrakkaRÚV

Stundaglasið - útvarpsleikrit - 25/2/2019

Leikritið Stundaglasið eftir nemendur á þriðja ári leiklistarkjörsviðs er í spilun um þessar mundir á KrakkaRúv.

Lesa meira
Guðrún Guðjónsdóttir, Hrafn Splidt Þorvaldsson og Ásdís Kristinsdóttir

Verðlaun veitt fyrir smásögu - 22/2/2019 Bóknám

Hrafn Splidt Þorvaldsson hlaut verðlaun fyrir smásöguna Prófið. Smásöguna skrifaði hann í áfanganum ÍSL3B05 undir handleiðslu Guðrúnar Guðjónsdóttur og Ásdísar Kristinsdóttur.

Lesa meira
Einbeittir nemendur

StæBor - 20/2/2019

Stærðfræðikeppni Borgarholtsskóla fyrir grunnskólanema – StæBor – var haldin fyrir skemmstu. Alls voru 131 nemendur úr grunnskólunum í nágrenninu skráðir til leiks.

Lesa meira
Arnór Leví, Kristján Gylfi og Gunnar Héðinn

Öðruvísi verkefni í íslensku - 20/2/2019 Málmiðngreinar

Þrír nemendur á málm- og véltæknibrautum gerðu flott verkefni í íslensku en þeir smíðuðu gripi sem tengast goðsögum í Skáldskaparmálum.

Lesa meira
Mynd Huldu Heiðdal, Skuggalönd, hlaut þrenn verðlaun á Kvikmyndahátíð framhaldskólanna

Kvikmyndaverðlaun - 18/2/2019 Listnám

Nemendur Borgarholtsskóla voru sigursælir á Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem fram fór dagana 16.-17. febrúar.

Lesa meira
Brjóstsykursgerð

Skóhlífadagar - 14/2/2019

Dagana 13. og 14. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þessa daga var ekki hefðbundin kennsla, en í staðinn sóttu nemendur stutt námskeið að eigin vali.

Lesa meira
Eldri borgarar á tölvunámskeiði

Samfélagsleg nýsköpun - 14/2/2019

Á skóhlífardögum var boðið upp á námskeið þar sem eldri borgarar frá félagsmiðstöðinni Borgum gátu komið og fengið leiðsögn um notkun á tölvum og snjallsímum.

Lesa meira
IMG_0736a

Þingmenn í heimsókn - 14/2/2019

Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar komu tveir þingmenn í heimsókn í Borgarholtsskóla til að kynna sér skólastarfið.

Lesa meira
Erla sigurvegari í söngkeppni Borgarholtsskóla 2019

Erla sigurvegari í söngkeppninni - 8/2/2019

Fimmtudagskvöldið 7. febrúar fór fram söngkeppni Borgarholtsskóla. Erla Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum með lagið Don't you remember.

Lesa meira
Marín Björk Jónasdóttir sviðsstjóri tekur á móti gjöfinni.

Gjöf frá Málningarvörum ehf. - 8/2/2019 Bíliðngreinar

Síðastliðið haust festi skólinn kaup á Car-O-Liner réttingabekk. Af því tilefni færðu starfsmenn hjá Málningarvörum ehf. skólanum Car-O-Liner hátækni 3D mælitæki að gjöf.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira