Fréttir og tilkynningar: janúar 2019

HR í samstarfi við Borgarholtsskóla

Samstarf við Team Sleipnir - 31/1/2019 Bíliðngreinar

Skelin á bílnum sem Team Sleipnir hannaði og smíðaði var búin undir málun og máluð í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Íþróttatímar í Egilshöll - 25/1/2019

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur í janúar 2019

Landsliðsstyrkur afhentur - 21/1/2019 Afrekið

Miðvikudaginn 9.  janúar var landsliðsstyrkur afhentur nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Gettu betur

Borgó í Gettu betur - 15/1/2019

Tvær umferðir eru búnar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og er lið Borgarholtsskóla komið áfram í þriðju umferð.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í janúar 2019

Kynningarfundur - 11/1/2019 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Fimmtudaginn 10. janúar var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
Logo-i-lit

Nýtt lógó - 2/1/2019

Nú um áramótin var nýtt lógó tekið í notkun í Borgarholtsskóla. Merkið er hannað af Elsu Nielsen sem er grafískur hönnuður.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira