Fréttir og tilkynningar: 2019

Skólameistarar umkringir útskriftarnemum

Brautskráning - 20/12/2019

Föstudaginn 20. desember 2019 voru 104 nemendur brautskráðir frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Veggmynd eftir Halldór Jóhann Gunnarsson

Grunngildi skólans á veggmynd - 17/12/2019

Halldór Jóhann Gunnarsson fyrrverandi nemandi BHS og útskriftarnemi í Listaháskólanum málaði veggmynd í anddyri skólans. Myndefnið eru grunngildi skólans.

Lesa meira
Bergrún Ósk, Ásta Katrín og Már

Bergrún Ósk íþróttakona ársins - 13/12/2019 Afrekið

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttakona ársins 2019 hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Lesa meira
Vilhjálmur Árni Þráinsson, Haraldur Einar Ásgrímsson og Jón Bald Freysson

Nýsköpunarverðlaun til Borgarholtsskóla - 2/12/2019

Dagana 28. nóv.-1. des. var samsýning framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Teymið HEL vann samfélagsverðlaun sýningarinnar.

Lesa meira
Verðlaunahafar að undanskilinni Elvu sem gat ekki verið viðstödd en Fanney Björg tók við verðlaununum fyrir hennar hönd

Enskar smásögur verðlaunaðar - 28/11/2019

Fimmtudaginn 28. nóvember veitti enskudeild Borgarholtsskóla sex nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku.

Lesa meira
Hópurinn allur með kennurunum

Leiklistarnemar í London - 28/11/2019 Listnám

Nemendur og kennarar á leiklistarkjörsviði listnámsbrautar skólans fóru í menningarferð til London á dögunum.

Lesa meira
Frumsamið lag flutt aftur og aftur í 30 mínútur

Alþjóðlegi klósettdagurinn - 19/11/2019

Nemendur í áfanganum VBS3A05 vöktu athygli á alþjóðlegum degi klósettsins og þeirri staðreynd að meira en helmingur jarðarbúa býr við ófullnægjandi salernisaðstöðu.

Lesa meira
Ægir Þór Jähnke

Ljóðahátíð í Spönginni - 14/11/2019

Í tilefni af degi íslenskrar tungu var efnt til ljóðahátíðar í samstarfi við Borgarbókasafnið í Spöng.

Lesa meira
Spilastemming á félagsvirkni- og uppeldissviði

Spilastemming - 8/11/2019 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Fyrir hádegi föstudaginn 8. nóvember var hefðbundin stundatafla brotin upp á félagsvirkni- og uppeldissviði og boðið upp á spilastemmingu.

Lesa meira
Bíladelludagar haust 2019

Bíladelludagar - 24/10/2019 Bíliðngreinar

Dagana 17.-23. október voru bíladelludagar í Borgarholtsskóla en þá daga var kennsla á bíltæknibrautum brotin upp og nemendur fengu áhugaverðar heimsóknir og leystu fjölbreytt verkefni.

Lesa meira
Vinnustofa í þýsku

Vinnustofa í þýsku - 24/10/2019 Bóknám

Föstudaginn 18. október tóku nemendur í ÞÝS2A05 þátt í vinnustofu á vegum Goethe Institut.

Lesa meira
Frægðarhúdd afhjúpað

Frægðarhúdd afhjúpað - 18/10/2019 Bíliðngreinar

Föstudaginn 18. október 2019 var frægðarhúdd afhjúpað í bílahúsi skólans.

Lesa meira
Heilsudagurinn 2019

Heilsudagurinn - 4/10/2019

Föstudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.

Lesa meira
Pálmar Ragnarsson notar látbragð til að útskýra mál sitt.

Pálmar og jákvæð samskipti - 3/10/2019

Miðvikudaginn 2. október 2019 kom Pálmar Ragnarsson og ræddi jákvæð samskipti við nemendur og foreldra.

Lesa meira
Nemendur Vættaskóla í heimsókn

Nemendur Vættaskóla í heimsókn - 30/9/2019

Föstudaginn 27. september kom hópur nemenda úr 8. bekk í Vættaskóla í heimsókn til að kynna sér iðn- og starfsnámið í Borgó

Lesa meira
Þorbjörg bókavörður tekur við gjöfinni úr hendi Jóns Magnúsar

Kom færandi hendi - 30/9/2019

Á dögunum kom Jón Magnús Arnarsson færandi hendi og gaf bókasafni skólans eintak af verki sínu Tvískinnungur.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 20. sept. 2019

Lýðræðisfundur - 20/9/2019

Lýðræðisfundur var haldinn 20. september. Markmið fundarins er að skapa sameiginlegan grundvöll nemenda og starfsfólks til umræðu.

Lesa meira
Jón Svanur Jóhannsson verkefnastjóri skólahluta Erasmus+, Kristinn Arnar Guðjónsson,  Sigurborg Jónsdóttir, Helga Kristrún Hjálmarsdóttir og Ágúst Hjörtur Ingþórsson forstöðumaður Erasmus+

Erlent samstarf - 10/9/2019

Erlent samstarf blómstrar í Borgarholtsskóla og verður mikið um að vera í tengslum við það næstu annirnar.

Lesa meira
Nýnemahátíð haust 2019

Nýnemavika - 5/9/2019

Vikan 2.-6. september hefur verið tileinkuð nýnemum hér í Borgarholtsskóla. Boðið var upp á nýnemakvöld og nýnemahátíð og endapunkturinn verður nýnemaball.

Lesa meira
BHS

Íþróttir í Egilshöll - 27/8/2019

Hér er hægt að sjá opnunartíma í World Class Egilshöll fyrir nemendur Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir dreifnám félagsvirkni- og uppeldissviðs haustönn 2019

Kynningarfundur fyrir dreifnám - 23/8/2019

Fimmtudaginn 22. ágúst fór fram kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldissviðs.

Lesa meira
Nýnemamóttaka haustönn 2019

Kynningarfundur fyrir nýnema og foreldra þeirra - 20/8/2019

Mánudaginn 19. ágúst 2019 var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir nýnema og forráðamenn þeirra í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Forsíða Innu

Upphaf haustannar og töflubreytingar - 14/8/2019

Kennsla á haustönn 2019 hefst þriðjudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Stundatöflur nemenda verða birtar fimmtudaginn 15. ágúst kl. 12.00.

Lesa meira
Bergrún Ósk heimsmeistari

Bergrún heimsmeistari í langstökki - 8/8/2019 Afrekið

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla varð heimsmeistari í langstökki á heimsmeistaramóti fatlaðra ungmenna í frjálsum.

Lesa meira
AB1

Aðalbjörg fær afreks- og hvatningarstyrk HÍ - 26/6/2019

Frábær fyrrum nemandi okkar, Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir, tók við styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands sem afhentur var á dögunum.

Lesa meira
Sigurður Leó Fossberg Óskarsson ásamt Ársæli Guðmundssyni skólameistara

Alþjóðleg próf í þýsku A2 - 3/6/2019

Þrír nemendur í Borgarholtsskóla tóku alþjóðlega prófið í þýsku A2 og stóðu sig öll með prýði.

Lesa meira
Útskriftarnemar gera sig klár fyrir athöfnina

Brautskráning að vori 2019 - 25/5/2019

Laugardaginn 25. maí voru 182 nemendur brautskráðir frá öllum brautum Borgarholtsskóla. Athöfnin fór fram í Silfurbergi í Hörpu.

Lesa meira
Siggi og Eva leiða Sigurborgu

Þverfaglegur ratleikur - 25/5/2019

Farið er að huga að kennslu næsta skólaárs og nú á dögunum prufukeyrðu þrír kennarar með aðstoð þýsks aðstoðarkennara ratleik sem hugsanlega verður í námsáætlunum næsta skólaár.

Lesa meira
Hópur nemenda með sendiherranum

Þýskuþraut og Þýskalandsfarar - 25/5/2019

Nemendur í Borgarholtsskóla stóðu sig vel í Þýskuþrautinni og í sumar er tveimur þeirra boðið á þriggja vikna þýskunámskeið í Þýskalandi þeim að kostnaðarlausu.

Lesa meira
Forsíðumynd 2020

2020 er komið út - 17/5/2019

Tímaritið 2020 er komið út í 3. sinn en að útgáfu þess standa iðn- og starfsnámsskólar á Íslandi. Blaðinu verður dreift til allra nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla.

Lesa meira
Afreksnemendur taka á móti landsliðsstyrk

Landsliðsstyrkur afhentur - 17/5/2019 Afrekið

Miðvikudaginn 8. maí var tólf nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur. Þetta er í 10. sinn sem þessir styrkir eru veittir.

Lesa meira
Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð ásamt kennurum

Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð - 14/5/2019 Listnám

Laugardaginn 11. maí sýndu nemendur á lokaári í kvikmyndagerð myndir sínar í Bíó Paradís.

Lesa meira
Dimmisjón vor 2019

Dimmisjón - 10/5/2019

Föstudaginn 10. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar, kvöddu starfsmenn og færðu þeim gjafir.

Lesa meira
Listamennirnir fengu allir afhenta rós

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun - 10/5/2019

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun var opnuð fimmtudaginn 9. maí í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng. Sýningin verður opin til miðvikudagsins 15. maí.

Lesa meira
Frá sýningu á Túskildingsóperunni í IÐNÓ

Túskildingsóperan - 8/5/2019 Listnám

Nemendur á lokaári í leiklist frumsýndu Túskildingsóperuna mánudaginn 6. maí í IÐNÓ

Lesa meira
Nemendurnir úr Borgarholtsskóla sem komust í undanúrslit

Verðlaunalið í nýsköpun - 2/5/2019

Tvö lið Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á vörumessu Ungra frumkvöðla sem haldin var í Smáralind í byrjun apríl.

Lesa meira
Vörumessa ungra frumkvöðla apríl 2019

Fjögur lið í undanúrslit - 29/4/2019

Fjögur lið úr Borgarholtsskóla komust áfram í undanúrslit í nýsköpunarkeppninni Ungir frumkvöðlar sem fram fór í Smáralind á dögunum.

Lesa meira
Vörumessa ungra frumkvöðla

Vörumessa ungra frumkvöðla - 5/4/2019

Um 70 nemendur Borgarholtsskóla taka þátt í Vörumessu ungra frumkvöðla sem haldin er í Smáralind í dag, föstudag og á morgun, laugardag.

Lesa meira
Nemendur komnir í fyrirlestrarsalinn

Framhaldsskólahermir - 3/4/2019

Þriðjudaginn 2. apríl komu nemendur 10. bekkja í Rimaskóla og Kelduskóla - Vík í Borgarholtsskóla og fengu að vera nemendur framhaldsskóla í einn dag.

Lesa meira
Nemendur við háhitasvæði Seltún nærri Krísuvík

Jarðfræðiferð - 3/4/2019 Bóknám

Þriðjudaginn 2. apríl fór hópur nemenda sem stundar nám í áfanganum NÁT2B05 í jarðfræðiferð.

Lesa meira
Vinnan í gangi

Nói Síríus færði gjöf - 2/4/2019 Bíliðngreinar

Nemendur á lokaári í bílamálun spreyttu sig á því að setja lógó Nóa Síríus á bíl og fengu að launum fulla kassa af sælgæti.

Lesa meira
Áhorfendur skemmtu sér vel

Hæfileikakeppni - 28/3/2019 Sérnámsbraut

Þriðjudaginn 26. mars 2019 var haldin hæfaleikakeppni á sérnámsbraut Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Nemendur í ENS3C05 ánægðir með blaðið

Papercut - 26/3/2019 Bóknám

Í dag, þriðjudaginn 26. mars gáfu nemendur í ENS3C05 út skólablaðið Papercut. Efni blaðsins er fjölbreytt.

Lesa meira
Matthias Kremer með hópi nemenda

Samþætt verkefni í þýsku og eðlisfræði - 25/3/2019 Bóknám

Nemendur í ÞÝS2A05 tóku nýlega þátt í þverfaglegu verkefni sem sameinar eðlisfræði og þýsku.

Lesa meira
Frá afhendingu gjafar frá Stillingu hf.

Gjöf frá Stillingu hf. - 22/3/2019 Bíliðngreinar

Stilling hf. afhenti á dögunum Borgarholtsskóla og nemendum í bifvélavirkjun veglegar gjafir.

Lesa meira
Íslenski fáninn blaktir við hún við Borgarholtsskóla

Vinningshafar í happdrætti - 20/3/2019

Dregið hefur verið í happdrætti sem efnt var til í tilefni sýningarinnar Mín framtíð og opins húss.

Lesa meira
Opið hús 2019

Opið hús - 19/3/2019

Mánudaginn 18. mars 2019 var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að skoða skólann og kynna sér námsframboðið.

Lesa meira
Úr bás Borgarholtsskóla í Laugardalshöll

Mín framtíð - 19/3/2019 Bíliðngreinar Málmiðngreinar

Verkiðn stóð fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fór fram í Laugardagshöll dagana 14.-16. mars 2019. Á sama tíma kynntu fræðsluaðilar fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskóla sýnir leikritið Hans og Gréta 14+

Hans og Gréta 14+ - 11/3/2019 Listnám

Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikfélag Borgarholtsskóla leikritið Hans og Gréta 14+ í Hlöðunni í Gufunesbæ. Miða á sýninguna er hægt að kaupa á tix.is .

Lesa meira
Vigdís Finnbogadóttir

"Þú ert fyrirmyndin mín" - 8/3/2019

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í Borgarholtsskóla í dag undir yfirskriftinni: "Brjótum kynjareglur"

Lesa meira
Í Borgarleikhúsinu að hlusta á samlestur

Leiklistarnemar í Borgarleikhúsinu - 8/3/2019 Listnám

Nemendum á 2. og 3. ári í leiklist var boðið að vera viðstödd samlestur á leikritinu Kæra Jelena í Borgarleikhúsinu.

Lesa meira
Bíladelludagar vorönn 2019

Bíladelludagar í Borgó - 6/3/2019 Bíliðngreinar

Dagana 27. febrúar - 5. mars voru bíladelludagar haldnir í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Embla flytur erindi um rafræna ferilbók

Kynningarfundur um rafræna ferilbók - 5/3/2019 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Emba Gunnlausgsdóttir nemi á félags- og tómstundabraut hélt erindi á opnum kynningarfundi sem stýrihópur um rafræna ferilbók hélt.

Lesa meira
Ársæll skólameistari og Embla Líf formaður NFBHS

Glerbúr afhent - 4/3/2019

Mánudaginn 4. mars fékk Nemendafélag Borgarholtsskóla afhent svokallað glerbúr til afnota fyrir starfsemi sína.

Lesa meira
Efstu nemendur í öllum árgöngum ásamt Ásæli skólameistara og Írisi Elfu stærðfræðikennara

Verðlaunaafhending í StæBor - 4/3/2019

Fimmtudaginn 28. febrúar fór fram verðlaunaafhending vegna stærðfræðikeppni grunnskólanna sem Borgarholtsskóli hélt á dögunum.

Lesa meira
Oddgeir Aage Jensen heimsækir Bessastaði

Oddgeir heimsækir Bessastaði - 1/3/2019

Verðlaunaafhending vegna smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi var haldin á Bessastöðum 27. febrúar 2019. Oddgeir Aage Jensen var meðal verðlaunahafa.

Lesa meira
Útvarp KrakkaRÚV

Stundaglasið - útvarpsleikrit - 25/2/2019

Leikritið Stundaglasið eftir nemendur á þriðja ári leiklistarkjörsviðs er í spilun um þessar mundir á KrakkaRúv.

Lesa meira
Guðrún Guðjónsdóttir, Hrafn Splidt Þorvaldsson og Ásdís Kristinsdóttir

Verðlaun veitt fyrir smásögu - 22/2/2019 Bóknám

Hrafn Splidt Þorvaldsson hlaut verðlaun fyrir smásöguna Prófið. Smásöguna skrifaði hann í áfanganum ÍSL3B05 undir handleiðslu Guðrúnar Guðjónsdóttur og Ásdísar Kristinsdóttur.

Lesa meira
Einbeittir nemendur

StæBor - 20/2/2019

Stærðfræðikeppni Borgarholtsskóla fyrir grunnskólanema – StæBor – var haldin fyrir skemmstu. Alls voru 131 nemendur úr grunnskólunum í nágrenninu skráðir til leiks.

Lesa meira
Arnór Leví, Kristján Gylfi og Gunnar Héðinn

Öðruvísi verkefni í íslensku - 20/2/2019 Málmiðngreinar

Þrír nemendur á málm- og véltæknibrautum gerðu flott verkefni í íslensku en þeir smíðuðu gripi sem tengast goðsögum í Skáldskaparmálum.

Lesa meira
Mynd Huldu Heiðdal, Skuggalönd, hlaut þrenn verðlaun á Kvikmyndahátíð framhaldskólanna

Kvikmyndaverðlaun - 18/2/2019 Listnám

Nemendur Borgarholtsskóla voru sigursælir á Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem fram fór dagana 16.-17. febrúar.

Lesa meira
Brjóstsykursgerð

Skóhlífadagar - 14/2/2019

Dagana 13. og 14. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þessa daga var ekki hefðbundin kennsla, en í staðinn sóttu nemendur stutt námskeið að eigin vali.

Lesa meira
Eldri borgarar á tölvunámskeiði

Samfélagsleg nýsköpun - 14/2/2019

Á skóhlífardögum var boðið upp á námskeið þar sem eldri borgarar frá félagsmiðstöðinni Borgum gátu komið og fengið leiðsögn um notkun á tölvum og snjallsímum.

Lesa meira
IMG_0736a

Þingmenn í heimsókn - 14/2/2019

Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar komu tveir þingmenn í heimsókn í Borgarholtsskóla til að kynna sér skólastarfið.

Lesa meira
Erla sigurvegari í söngkeppni Borgarholtsskóla 2019

Erla sigurvegari í söngkeppninni - 8/2/2019

Fimmtudagskvöldið 7. febrúar fór fram söngkeppni Borgarholtsskóla. Erla Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum með lagið Don't you remember.

Lesa meira
Marín Björk Jónasdóttir sviðsstjóri tekur á móti gjöfinni.

Gjöf frá Málningarvörum ehf. - 8/2/2019 Bíliðngreinar

Síðastliðið haust festi skólinn kaup á Car-O-Liner réttingabekk. Af því tilefni færðu starfsmenn hjá Málningarvörum ehf. skólanum Car-O-Liner hátækni 3D mælitæki að gjöf.

Lesa meira
HR í samstarfi við Borgarholtsskóla

Samstarf við Team Sleipnir - 31/1/2019 Bíliðngreinar

Skelin á bílnum sem Team Sleipnir hannaði og smíðaði var búin undir málun og máluð í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Íþróttatímar í Egilshöll - 25/1/2019

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur í janúar 2019

Landsliðsstyrkur afhentur - 21/1/2019 Afrekið

Miðvikudaginn 9.  janúar var landsliðsstyrkur afhentur nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Gettu betur

Borgó í Gettu betur - 15/1/2019

Tvær umferðir eru búnar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og er lið Borgarholtsskóla komið áfram í þriðju umferð.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í janúar 2019

Kynningarfundur - 11/1/2019 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Fimmtudaginn 10. janúar var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
Logo-i-lit

Nýtt lógó - 2/1/2019

Nú um áramótin var nýtt lógó tekið í notkun í Borgarholtsskóla. Merkið er hannað af Elsu Nielsen sem er grafískur hönnuður.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira