Fréttir og tilkynningar: 2019

Brautskráning
Föstudaginn 20. desember 2019 voru 104 nemendur brautskráðir frá Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Grunngildi skólans á veggmynd
Halldór Jóhann Gunnarsson fyrrverandi nemandi BHS og útskriftarnemi í Listaháskólanum málaði veggmynd í anddyri skólans. Myndefnið eru grunngildi skólans.

Bergrún Ósk íþróttakona ársins
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttakona ársins 2019 hjá Íþróttasambandi fatlaðra.
Lesa meira
Nýsköpunarverðlaun til Borgarholtsskóla
Dagana 28. nóv.-1. des. var samsýning framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Teymið HEL vann samfélagsverðlaun sýningarinnar.

Enskar smásögur verðlaunaðar
Fimmtudaginn 28. nóvember veitti enskudeild Borgarholtsskóla sex nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku.
Lesa meira
Leiklistarnemar í London
Nemendur og kennarar á leiklistarkjörsviði listnámsbrautar skólans fóru í menningarferð til London á dögunum.
Lesa meira
Alþjóðlegi klósettdagurinn
Nemendur í áfanganum VBS3A05 vöktu athygli á alþjóðlegum degi klósettsins og þeirri staðreynd að meira en helmingur jarðarbúa býr við ófullnægjandi salernisaðstöðu.
Lesa meira
Ljóðahátíð í Spönginni
Í tilefni af degi íslenskrar tungu var efnt til ljóðahátíðar í samstarfi við Borgarbókasafnið í Spöng.

Spilastemming
Fyrir hádegi föstudaginn 8. nóvember var hefðbundin stundatafla brotin upp á félagsvirkni- og uppeldissviði og boðið upp á spilastemmingu.
Lesa meira
Bíladelludagar
Dagana 17.-23. október voru bíladelludagar í Borgarholtsskóla en þá daga var kennsla á bíltæknibrautum brotin upp og nemendur fengu áhugaverðar heimsóknir og leystu fjölbreytt verkefni.
Lesa meira
Vinnustofa í þýsku
Föstudaginn 18. október tóku nemendur í ÞÝS2A05 þátt í vinnustofu á vegum Goethe Institut.
Lesa meira
Frægðarhúdd afhjúpað
Föstudaginn 18. október 2019 var frægðarhúdd afhjúpað í bílahúsi skólans.
Lesa meira
Heilsudagurinn
Föstudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.
Lesa meira
Pálmar og jákvæð samskipti
Miðvikudaginn 2. október 2019 kom Pálmar Ragnarsson og ræddi jákvæð samskipti við nemendur og foreldra.

Nemendur Vættaskóla í heimsókn
Föstudaginn 27. september kom hópur nemenda úr 8. bekk í Vættaskóla í heimsókn til að kynna sér iðn- og starfsnámið í Borgó

Kom færandi hendi
Á dögunum kom Jón Magnús Arnarsson færandi hendi og gaf bókasafni skólans eintak af verki sínu Tvískinnungur.

Lýðræðisfundur
Lýðræðisfundur var haldinn 20. september. Markmið fundarins er að skapa sameiginlegan grundvöll nemenda og starfsfólks til umræðu.

Erlent samstarf
Erlent samstarf blómstrar í Borgarholtsskóla og verður mikið um að vera í tengslum við það næstu annirnar.
Lesa meira
Nýnemavika
Vikan 2.-6. september hefur verið tileinkuð nýnemum hér í Borgarholtsskóla. Boðið var upp á nýnemakvöld og nýnemahátíð og endapunkturinn verður nýnemaball.

Íþróttir í Egilshöll
Hér er hægt að sjá opnunartíma í World Class Egilshöll fyrir nemendur Borgarholtsskóla.

Kynningarfundur fyrir dreifnám
Fimmtudaginn 22. ágúst fór fram kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldissviðs.

Kynningarfundur fyrir nýnema og foreldra þeirra
Mánudaginn 19. ágúst 2019 var haldinn fjölmennur kynningafundur fyrir nýnema og forráðamenn þeirra í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Upphaf haustannar og töflubreytingar
Kennsla á haustönn 2019 hefst þriðjudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Stundatöflur nemenda verða birtar fimmtudaginn 15. ágúst kl. 12.00.
Lesa meira
Bergrún heimsmeistari í langstökki
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla varð heimsmeistari í langstökki á heimsmeistaramóti fatlaðra ungmenna í frjálsum.
Lesa meira
Aðalbjörg fær afreks- og hvatningarstyrk HÍ
Frábær fyrrum nemandi okkar, Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir, tók við styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands sem afhentur var á dögunum.
Lesa meira
Alþjóðleg próf í þýsku A2
Þrír nemendur í Borgarholtsskóla tóku alþjóðlega prófið í þýsku A2 og stóðu sig öll með prýði.

Brautskráning að vori 2019
Laugardaginn 25. maí voru 182 nemendur brautskráðir frá öllum brautum Borgarholtsskóla. Athöfnin fór fram í Silfurbergi í Hörpu.
Lesa meira
Þverfaglegur ratleikur
Farið er að huga að kennslu næsta skólaárs og nú á dögunum prufukeyrðu þrír kennarar með aðstoð þýsks aðstoðarkennara ratleik sem hugsanlega verður í námsáætlunum næsta skólaár.

Þýskuþraut og Þýskalandsfarar
Nemendur í Borgarholtsskóla stóðu sig vel í Þýskuþrautinni og í sumar er tveimur þeirra boðið á þriggja vikna þýskunámskeið í Þýskalandi þeim að kostnaðarlausu.

2020 er komið út
Tímaritið 2020 er komið út í 3. sinn en að útgáfu þess standa iðn- og starfsnámsskólar á Íslandi. Blaðinu verður dreift til allra nemenda í 8., 9. og 10. bekk grunnskóla.

Landsliðsstyrkur afhentur
Miðvikudaginn 8. maí var tólf nemendum á afrekssviði afhentur landsliðsstyrkur. Þetta er í 10. sinn sem þessir styrkir eru veittir.
Lesa meira
Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 11. maí sýndu nemendur á lokaári í kvikmyndagerð myndir sínar í Bíó Paradís.
Lesa meira
Dimmisjón
Föstudaginn 10. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar, kvöddu starfsmenn og færðu þeim gjafir.

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun var opnuð fimmtudaginn 9. maí í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng. Sýningin verður opin til miðvikudagsins 15. maí.
Lesa meira
Túskildingsóperan
Nemendur á lokaári í leiklist frumsýndu Túskildingsóperuna mánudaginn 6. maí í IÐNÓ
Lesa meira
Verðlaunalið í nýsköpun
Tvö lið Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á vörumessu Ungra frumkvöðla sem haldin var í Smáralind í byrjun apríl.
Lesa meira
Fjögur lið í undanúrslit
Fjögur lið úr Borgarholtsskóla komust áfram í undanúrslit í nýsköpunarkeppninni Ungir frumkvöðlar sem fram fór í Smáralind á dögunum.

Vörumessa ungra frumkvöðla
Um 70 nemendur Borgarholtsskóla taka þátt í Vörumessu ungra frumkvöðla sem haldin er í Smáralind í dag, föstudag og á morgun, laugardag.

Framhaldsskólahermir
Þriðjudaginn 2. apríl komu nemendur 10. bekkja í Rimaskóla og Kelduskóla - Vík í Borgarholtsskóla og fengu að vera nemendur framhaldsskóla í einn dag.

Jarðfræðiferð
Þriðjudaginn 2. apríl fór hópur nemenda sem stundar nám í áfanganum NÁT2B05 í jarðfræðiferð.
Lesa meira
Nói Síríus færði gjöf
Nemendur á lokaári í bílamálun spreyttu sig á því að setja lógó Nóa Síríus á bíl og fengu að launum fulla kassa af sælgæti.
Lesa meira
Hæfileikakeppni
Þriðjudaginn 26. mars 2019 var haldin hæfaleikakeppni á sérnámsbraut Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Papercut
Í dag, þriðjudaginn 26. mars gáfu nemendur í ENS3C05 út skólablaðið Papercut. Efni blaðsins er fjölbreytt.

Samþætt verkefni í þýsku og eðlisfræði
Nemendur í ÞÝS2A05 tóku nýlega þátt í þverfaglegu verkefni sem sameinar eðlisfræði og þýsku.
Lesa meira
Gjöf frá Stillingu hf.
Stilling hf. afhenti á dögunum Borgarholtsskóla og nemendum í bifvélavirkjun veglegar gjafir.
Lesa meira
Vinningshafar í happdrætti
Dregið hefur verið í happdrætti sem efnt var til í tilefni sýningarinnar Mín framtíð og opins húss.
Lesa meira
Opið hús
Mánudaginn 18. mars 2019 var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að skoða skólann og kynna sér námsframboðið.
Lesa meira
Mín framtíð
Verkiðn stóð fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fór fram í Laugardagshöll dagana 14.-16. mars 2019. Á sama tíma kynntu fræðsluaðilar fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi.
Lesa meira
Hans og Gréta 14+
Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikfélag Borgarholtsskóla leikritið Hans og Gréta 14+ í Hlöðunni í Gufunesbæ. Miða á sýninguna er hægt að kaupa á tix.is .
Lesa meira
"Þú ert fyrirmyndin mín"
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í Borgarholtsskóla í dag undir yfirskriftinni: "Brjótum kynjareglur"
Lesa meira
Leiklistarnemar í Borgarleikhúsinu
Nemendum á 2. og 3. ári í leiklist var boðið að vera viðstödd samlestur á leikritinu Kæra Jelena í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira
Bíladelludagar í Borgó
Dagana 27. febrúar - 5. mars voru bíladelludagar haldnir í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Kynningarfundur um rafræna ferilbók
Emba Gunnlausgsdóttir nemi á félags- og tómstundabraut hélt erindi á opnum kynningarfundi sem stýrihópur um rafræna ferilbók hélt.
Lesa meira
Glerbúr afhent
Mánudaginn 4. mars fékk Nemendafélag Borgarholtsskóla afhent svokallað glerbúr til afnota fyrir starfsemi sína.
Lesa meira
Verðlaunaafhending í StæBor
Fimmtudaginn 28. febrúar fór fram verðlaunaafhending vegna stærðfræðikeppni grunnskólanna sem Borgarholtsskóli hélt á dögunum.
Lesa meira
Oddgeir heimsækir Bessastaði
Verðlaunaafhending vegna smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi var haldin á Bessastöðum 27. febrúar 2019. Oddgeir Aage Jensen var meðal verðlaunahafa.
Lesa meira
Stundaglasið - útvarpsleikrit
Leikritið Stundaglasið eftir nemendur á þriðja ári leiklistarkjörsviðs er í spilun um þessar mundir á KrakkaRúv.

Verðlaun veitt fyrir smásögu
Hrafn Splidt Þorvaldsson hlaut verðlaun fyrir smásöguna Prófið. Smásöguna skrifaði hann í áfanganum ÍSL3B05 undir handleiðslu Guðrúnar Guðjónsdóttur og Ásdísar Kristinsdóttur.
Lesa meira
StæBor
Stærðfræðikeppni Borgarholtsskóla fyrir grunnskólanema – StæBor – var haldin fyrir skemmstu. Alls voru 131 nemendur úr grunnskólunum í nágrenninu skráðir til leiks.

Öðruvísi verkefni í íslensku
Þrír nemendur á málm- og véltæknibrautum gerðu flott verkefni í íslensku en þeir smíðuðu gripi sem tengast goðsögum í Skáldskaparmálum.
Lesa meira
Kvikmyndaverðlaun
Nemendur Borgarholtsskóla voru sigursælir á Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem fram fór dagana 16.-17. febrúar.
Lesa meira
Skóhlífadagar
Dagana 13. og 14. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þessa daga var ekki hefðbundin kennsla, en í staðinn sóttu nemendur stutt námskeið að eigin vali.
Lesa meira
Samfélagsleg nýsköpun
Á skóhlífardögum var boðið upp á námskeið þar sem eldri borgarar frá félagsmiðstöðinni Borgum gátu komið og fengið leiðsögn um notkun á tölvum og snjallsímum.
Lesa meira
Þingmenn í heimsókn
Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar komu tveir þingmenn í heimsókn í Borgarholtsskóla til að kynna sér skólastarfið.
Lesa meira
Erla sigurvegari í söngkeppninni
Fimmtudagskvöldið 7. febrúar fór fram söngkeppni Borgarholtsskóla. Erla Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum með lagið Don't you remember.

Gjöf frá Málningarvörum ehf.
Síðastliðið haust festi skólinn kaup á Car-O-Liner réttingabekk. Af því tilefni færðu starfsmenn hjá Málningarvörum ehf. skólanum Car-O-Liner hátækni 3D mælitæki að gjöf.
Lesa meira
Samstarf við Team Sleipnir
Skelin á bílnum sem Team Sleipnir hannaði og smíðaði var búin undir málun og máluð í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Íþróttatímar í Egilshöll
Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt á ákveðnum tímum til að fá mætingu.
Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur
Miðvikudaginn 9. janúar var landsliðsstyrkur afhentur nemendum afreksíþróttasviðs.
Lesa meira
Borgó í Gettu betur
Tvær umferðir eru búnar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og er lið Borgarholtsskóla komið áfram í þriðju umferð.
Lesa meira
Kynningarfundur
Fimmtudaginn 10. janúar var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.
Lesa meira
Nýtt lógó
Nú um áramótin var nýtt lógó tekið í notkun í Borgarholtsskóla. Merkið er hannað af Elsu Nielsen sem er grafískur hönnuður.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira