Fréttir og tilkynningar: desember 2018

Brautskráning
Fimmtudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 97 nemendur af mismunandi brautum.
Lesa meira
Heimsókn á Drekaslóð
Nemendur í siðfræði í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldssviðs fóru í heimsókn á Drekaslóð og fengu fræðslu um afleiðingar ofbeldis.

Bergrún Ósk íþróttakona ársins
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla var kjörin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Þórey afrekskona í sundi
Á dögunum tók Þórey Ísafold nemandi í Borgarholtsskóla þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi og kom heim með tvo verðlaunagripi.

Úrslit í smásagnakeppni
Á þriðjudaginn fór fram verðlaunaafhending í smásagnakeppni í ensku. Fjölmargir nemendur sendu inn sögur í keppnina en þemað að þessu sinni var "Danger".
Lesa meira
PopUp markaður
Fimmtudaginn 6. desember stóðu nemendur í viðburðastjórnun fyrir PopUp markaði í hádegishléi.
Lesa meira
Verðlaun fyrir nýsköpun til Borgarholtsskóla
Í lok samsýningar um nýsköpun voru veitt verðlaun og vann hópur nemenda í Borgarholtsskóla verðlaun fyrir fyrirtækið Gildi barna í flokknum samfélagsleg nýsköpun.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira