Fréttir og tilkynningar: nóvember 2018

Samsýning í nýsköpun
Nemendur í áfanganum NÝS3A05 taka þátt í samsýningu framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin stendur til sunnudagsins 2. desember.

Leiklistarnemar fengu heimsókn
Jón Magnús Arnarson höfundur leiksýningarinnar Tvískinnungs, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu, kom í heimsókn og sagði frá verkinu og flutti ljóðaslamm.
Lesa meira
Búningar afhentir á afreksíþróttasviði
Mánudaginn 19. nóvember var nemendum á afrekssviði afhentir nýir búningar. Við sama tækifæri var handsalaður samstarfssamningur við Styrk ehf.
Lesa meira
Gunnar Freyr afhendir mynd
Gunnar Freyr var með ljósmyndasýningu í Hinu húsinu og í vikunni afhenti hann skólameistara mynd frá sýningunni.
Lesa meira
Smásagnasamkeppni
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira