Fréttir og tilkynningar: október 2018

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
Forkeppnin fyrir stærðfræðikeppni framhaldskólanna var haldin þann 9. október síðastliðinn. 18 nemendur tóku þátt úr Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Bíladelludagar
Bíladelludagar fóru fram dagana 10. - 16. október í Borgarholtsskóla. Hefðbundin kennsla var brotin upp á bíltæknibrautum og nemendur spreyttu sig á öðruvísi verkefnum.
Lesa meira
Sigurður Aron fékk styrk úr hvatningarsjóði Kviku
Sigurður Aron Þorsteinsson nemi í vélvirkjun hlaut styrk úr hvatningarsjóði Kviku.
Lesa meira
Þýskuhátíð
Í tilefni 10 ára afmælis PASCH verkefnisins var haldin þýskuhátið í Borgarholtsskóla þriðjudaginn 9. október.
Lesa meira
Leiksýning
Nemendur í LEI3A05 hafa lagt hart að sér við undirbúning leiksýningar þar sem sýnd verða brot úr verkum Dario Fo.
Lesa meira
Sveinspróf í málmi
Helgina 6.-7. október fóru fram sveinspróf á málm- og véltæknibrautum.
Lesa meira
Heilsudagur
Fimmtudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.
Lesa meira
Besta smásagan í íslensku 3B05
Nú í haust var efnt til smásagnasamkeppni meðal nemenda í áfanganum ÍSL3B05. Arnþór Birkir Sigurðsson vann og var honum í gær, miðvikudaginn 3. október, veitt viðurkenning fyrir sögu sína.
Lesa meira
Leiklistarnemar í útvarpsleikhúsi
Nemendur á þriðja ári í leiklist skrifuðu sex þátta barnaleikrit og unnu síðan að því að hljóðrita það í leiklistarhljóðveri RUV.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira