Fréttir og tilkynningar: september 2018

Ég á bara eitt líf
Miðvikudaginn 26. september 2018 komu aðstandendur Minningasjóðs Einars Darra og ræddu við nemendur og starfsfólk.
Lesa meira
Lýðræðisfundur
Föstudaginn 21. september var hinn árlegi lýðræðisfundur haldinn í þriðja sinn. Lýðræðisfundur er vettvangur þar sem nemendur geta viðrað skoðanir sínar varðandi skólann og rökrætt þær við samnemendur.
Lesa meira
Breyttur opnunartími skóla
Vakin er athygli á því að frá og með 1. október 2018 opnar skólinn kl. 7:20 á virkum dögum.
Lesa meira
Esjuganga
Föstudaginn 7. september var boðið upp á Esjugöngu í íþróttum. Veðrið var ágætt og stóðu krakkirnir sem með prýði.

Sópa - sortera - staðla
Starfsfólk á bíltæknibrautum fór á LEAN (straumlínustjórnun) námskeið í vor og síðan þá hafa verið gerðar ýmsar breytingar til batnaðar á verkstæðunum í bílahúsi.
Lesa meira
Nýnemahátíð
Nýnemahátíð Borgarholtsskóla fór fram í dag miðvikudaginn 5. september í afbragðsgóðu veðri. Hátíðinn þótti takast mjög vel og fékk nemendaráðið verðskuldað hrós fyrir umgengni og skipulag.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira