Fréttir og tilkynningar: ágúst 2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Magnaður árangur hjá frjálsíþróttakonu. - 30/8/2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla vann á dögunum til þriggja verðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Berlín.

Lesa meira
Skólahús

Íþróttir í Egilshöll - 28/8/2018

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í ágúst 2018

Kynningafundur - 24/8/2018

Fimmtudaginn 23. ágúst var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
BHS

Stundatöflur í staðlotum - 20/8/2018

Hérna er hægt að sjá stundatöflur í staðlotum í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviðs. Uppfært 17. september 2018.

Lesa meira
Nýnemakynning ágúst 2018

Nýnema- og foreldrakynning - 18/8/2018

Mikill fjöldi nýnema, foreldra og forráðamanna þeirra mættu á kynningu í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 16. ágúst.

Lesa meira
Merki Innu

Upphaf haustannar og töflubreytingar - 14/8/2018

Kennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Töflubreytingar standa yfir frá 16. ágúst.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira