Fréttir og tilkynningar: júní 2018

Nemendur á leið til Þýskalands
Sandra Sif Gunnarsdóttir og Arnþór Birkir Sigurðsson eru á leið á þriggja vikna sumarnámskeið til Kölnar í Þýskalandi. Þetta er hluti af PASCH samstarfsverkefninu sem skólinn tekur þátt í.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira