Fréttir og tilkynningar: maí 2018

Brautskráning 26. maí 2018

Brautskráning - 25/5/2018

Laugardaginn 25. maí fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. 174 nemendur voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Lesa meira
Myndlistasýning nemenda á sérnámsbraut vorönn 2018

Myndlistasýning - 24/5/2018

Nemdendur á sérnámsbraut voru með sýningu á hluta af þeim verkum sem þau unnu í myndlist á önninni.

Lesa meira
Fugl unnin af Ísaki Árna

Fjölbreytt verkefni í málmsmíði - 23/5/2018

Nemendur í málmsmíði gera fjölbreytt verk. Hér má sjá nokkuð af því sem unnið hefur verið eftir að skylduverkefnum var lokið.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir afhentir í maí 2018

Landsliðsstyrkir afhentir - 22/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðs veittir í 8. sinn. 17 nemendur fengu styrk fyrir fjölbreytt verkefni.

Lesa meira
Sýning á verkum nema í grafískri hönnun maí 2018

Sýning á verkum nema í grafískri hönnun - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí var opnuð sýning á verkum nema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni menningarhúsi í Spöng.

Lesa meira
Nemendur sérnámsbrautar í ferðalagi vor 2018

Nemendur í ferðalagi - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí fóru nemendur sérnámsbrautar í ferðalag til Reykjanesbæjar.

Lesa meira
Kynning á málm- og véltæknibrautum og bíltæknibrautum

Heimsókn umsækjenda - 17/5/2018

Miðvikudaginn 16. maí var nemendum úr 10. bekk sem sóttu um iðnnám í forvali boðið að koma og skoða aðstöðuna sem er í verknámshúsi.

Lesa meira
Netnotkun ungmenna - Eyjólfur Örn Jónsson

Netnotkun ungmenna - 15/5/2018

Mánudaginn 14. maí var Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur með tvo fyrirlestra um netnotkun ungmenna. Hann talaði við nemendur um morguninn og foreldrana um kvöldið,.

Lesa meira
Myndlistasýning hjá nemendum í MDL1A05

Myndlistasýning - 15/5/2018

Nemendur í áfanganum MDL1A05, sem er valáfangi í myndlist er með sýningu í anddyri skólans. Sýningin stendur til föstudagsins 18. maí.

Lesa meira
Keppni í bilanagreiningu

Keppni í bilanagreiningu - 15/5/2018

Bilanagreiningarkeppni bíltæknibrautar var haldinn 11. maí. Keppendur lögðu sig fram við að bilanagreina bíla til að vinna vegleg verðlaun frá fyrirtækjunum AB varahlutir og Íhlutir.

Lesa meira
Dimmisjón maí 2018

Dimmisjón - 11/5/2018

Föstudaginn 11. maí kvöddu útskriftarnemar skólann. Þeim var boðið í morgunverð og þökkuðu fyrir samveru síðustu ára, en fóru svo í bæinn þar sem brugðið var á leik.

Lesa meira
Dimmisjónbúningar gerðir maí 2018

Samvinna við búningagerð - 11/5/2018

Mjög stór hópur útskriftarnema tók sig saman og gerði dimmisjón búninga fyrir sig.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í kvikmyndagerð - 11/5/2018

Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð á listnámsbraut sýna kvikmyndir sýnar í Bíó Pardís laugardaginn 12. maí kl 14:00. Kvikmyndirnar eru stuttmyndir og lokaverkefni nemenda.

Lesa meira
Fréttabréf PASCH verkefnisins.

Edda Björg í fréttabréfi PASCH - 11/5/2018

Á vegum PASCH verkefnisins í þýsku er gefið út fréttabréf sem fjallar um ýmislegt sem tengist því sem er efst á baugi. Blaðið í maí fjallar um HM og er Edda Björg Eiríksdóttir fulltrúi Borgó þar.

Lesa meira
Útskriftarnemar í leiklist vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í leiklist - 9/5/2018

Útskriftarnemar í leiklist á listnámsbraut verða með leiksýningar í Iðnó sunnudaginn 13. maí. Leikritið Gaukshreiðrið verður sýnt. Fyrri sýningin er kl. 17:00 og sú síðari kl. 20:00.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni í lokaáfanga í íslensku

Verðlaun fyrir smásögur - 7/5/2018

Mánudaginn 7. maí voru veitt verðlaun fyrir íslenskar smásögur. Keppnin fór fram meðal nemenda í lokaáfanga í íslensku.

Lesa meira
Drift bíll að verða tilbúinn

Drift bíllinn að vera tilbúinn - 7/5/2018

Síðustu vikurnar hefur staðið yfir mikil vinna við Jagúarbíl sem skólanum áskotnaðist í byrjun árs. Stefnan er að taka þátt í Drift keppni í sumar.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í grafískri hönnun - 4/5/2018

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði í Borgarbókasafni menningarhúsi Spöng fimmtudaginn 3. maí. Sýningin mun standa til 16. maí.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira