Fréttir og tilkynningar: apríl 2018

Gestir vegna Nordplus verkefnis
Í vikunni heimsótti hópur nemenda og kennara frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum Borgarholtsskóla. Var tilgangur heimsóknarinnar að taka þátt í verkefni með Borghyltingum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meiraÍsskápastríð
Ísskápastríð var háð í matreiðslustofu skólans í morgun, en þar var Þórey Gylfadóttir stuðningsfulltrúi og nemandi í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði að leysa verkefni sem lagt var fyrir í íslensku.
Lesa meira
Framhaldsskólahermir
Þriðjudaginn 24. apríl heimsóttu nemendur úr Rimaskóla og Kelduskóla-Vík Borgarholtsskóla og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.
Lesa meira
Jarðfræðiferð
Í vikunni fóru nemendur í náttúrufræði og jarðfræði í ferðir á Reykjanesið með kennara sínum.
Lesa meira
Danmerkurferð
Nú í mars fóru nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla ásamt dönskukennara sínumí heimsókn til Danmerkur.
Lesa meira
Pétur Freyr bestur í rennismíði
Pétur Freyr Sigurjónsson hlaut viðurkenningu fyrir bestu frammistöðuna á sveinsprófi í rennismíði.
Lesa meira
Aron Örn hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun
Aron Örn Gunnarsson hlaust hæstu einkunn á sveinsprófi í bifvélavirkjun.
Lesa meiraLýðræðisvika og skuggakosningar
Dagana 9.-13. apríl var lýðræðisvika í framhaldsskólum landsins og endaði hún á skuggakosningum.
Lesa meira
Árshátíð sérnámsbrautar
Árshátíð sérnámsbrautar var haldin í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikudaginn 11. apríl.
Lesa meira
Star Wars tónleikar
Þriðjudaginn 10. apríl stóð Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir Star Wars tónleikum fyrir framhaldsskólanemendur í Eldborgarsal Hörpu.
Lesa meira
Borgarholtsskóli tekur þátt í Ungum frumkvöðlum
Um helgina var vörumessa ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Tóku nemendur Borgarholtsskóla þátt í keppninni í fyrsta sinn.
Lesa meira
Lýðræðisvika og skuggakosningar
Í lýðræðisvikunni munu frambjóðendur þeirra flokki sem eru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík kynna sig og skuggakosningar fara fram.
Lesa meiraBreytingar á íþróttatímum
Lengri opnunartími í frjálsu mætinguna í World Class fram á vor.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira