Fréttir og tilkynningar: mars 2018

Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018

Hæfileikakeppni - 23/3/2018

Fimmtudaginn 22. mars var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut skólans.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda vor 2018

Verðlaunaafhending - 22/3/2018

Miðvikudaginn 21. mars voru afhent verðlaun í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla í síðustu viku.

Lesa meira
Gestkvæmt í Borgó í mars 2018

Gestkvæmt í Borgó - 21/3/2018

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í Borgó, en þrír erlendir nemendahópar komu í heimsókn.

Lesa meira
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Góð frammistaða í Stjórnunarkeppni - 15/3/2018

Nemendur af viðskipta- og hagfræðibraut BHS stóðu sig vel í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 14. mars.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema mars 2018

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2018

Miðvikudaginn 14. mars hélt Borgarholtsskóli stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10 bekk.

Lesa meira
Skólahús

Val fyrir haustönn 2018 - 14/3/2018

Skipulag á skráningu áfanga fyrir haustönn verður nú með breyttu sniði. Breytingin er gerð til þess að auka ráðgjöfina því nemendur átta sig ekki alltaf á skipulagi námsins í áfangakerfinu.

Lesa meira
Nemendur í bílasprautun.

Auglýsing á bíl - 14/3/2018

Nemendur í bílamálun fengu það verkefni að setja merki frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni á bíl.

Lesa meira
Forsíða 2. tbl. 2020.

2020 komið út - 13/3/2018

2020 er komið út í annað sinn. Blaðið er gefið út af öllum iðn- og verkmenntaskólum á Íslandi.

Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingu í enskri smásagnasamkeppni sem fram fór á Bessastöðum

Halldór Frank í 2. sæti - 12/3/2018

Halldór Frank, varð í 2. sæti í smásagnasamkeppni í ensku, sem háð er milli fjölmargra framhaldsskóla og grunnskóla á landinu.

Lesa meira
Opið hús mars 2018

Opið hús - 8/3/2018

Miðvikudaginn 7. mars var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að kynna sér námsframboðið og skólabraginn.

Lesa meira
Magnús Gauti Úlfarsson

Tveir Íslandsmeistarar - 6/3/2018

Tveir nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla urðu Íslandsmeistarar í sínum greinum helgina 3.-4. mars.

Lesa meira
Nemar úr listnámi í London fyrstu helgina í mars 2018

Nemendur í London - 5/3/2018

Hópur nemenda á öðru og þriðja ári á leiklistar- og kvikmyndakjörsviði og kennarar þeirra fóru í menningarferð til London fyrstu helgina í mars.

Lesa meira
Bíladagar stóðu yfir dagana 26. febrúar - 2. mars

Bíladagar - 2/3/2018

Bíladagar stóðu yfir í Borgarholtsskóla dagana 26. febrúar til 2. mars. Þeir tókust mjög vel og í vikunni var byrjað á nokkrum verkefnum sem verða viðloðandi bíladeildina á næstu árum.

Lesa meira
Jafnréttisfræðsla 1. mars 2018

Jafnréttisfræðsla - 1/3/2018

Nemendur sérnámsbrautar fengu í dag fræðslu um jafnrétti.

Lesa meira
Guðrún Ragnarsdóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Kristjana Thors, Stefán Örn Eggertsson og Margrét Birta Björgúlfsdóttir

Guðrún hlaut Edduverðlaun - 1/3/2018

Guðrún Ragnarsdóttir kennari á listnámsbraut Borgarholtsskóla hlaut Edduverðlaun fyrir mynd sína Sumarbörn. Myndin hlaut verðlaun í flokknum barna- og unglingaefni ársins.

Lesa meira
Standur fyrir ketilbjöllur

Standur fyrir ketilbjöllur - 1/3/2018

Nemendur í handavinnu málms smíðuðu stand fyrir ketilbjöllur. Standurinn verður notaður í Egilshöll af nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira