Fréttir og tilkynningar: febrúar 2018

Sveinspróf í rennismíði
Dagana 24.-25. febrúar tóku nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla sveinspróf í rennismíði.
Lesa meira
Borgó vann Lífshlaupið
Nemendur og starfsfólk Borgarholtsskóla unnu Lífshlaupið í sínum flokki og fór verðlaunaafhending fram föstudaginn 23. febrúar.
Lesa meira
Ferð til Qatar
Steindór Máni Björnsson nemandi í Borgarholtsskóla fór á dögunum til Qatar með U20 landsliðinu í keilu.
Lesa meira
Gamanleikurinn Vinir
Miðvikudaginn 14. febrúar mun Leikfélag BHS frumsýna gamanleikinn Vinir sem er byggt á bandarísku grínþáttunum Friends.
Lesa meira
Ný skólanefnd
Í árslok 2017 var skipuð ný skólanefnd við Borgarholtsskóla. Nefndin er skipuð til fjögurra ára.
Lesa meiraSkóhlífadagar
Skóhlífadagarnir standa yfir dagana 7. og 8. febrúar. Á skóhlífadögum er hefðbundin kennsla felld niður en í staðinn mæta nemendur á stutt námskeið.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira