Fréttir og tilkynningar: janúar 2018

29 ára með doktorspróf
Nemendur BHS standa sig oft mjög vel að lokinni brautskráningu. Ein þeirra er Katrín Kristjánsdóttir sem á dögunum lauk doktorsprófi í verkfræði frá DTU í Danmörku, aðeins 29 ára gömul.
Lesa meira
"Motivation Matters"
Dagana 15. – 21.janúar fóru sex nemendur ásamt tveimur starfsmönnum skólans í fyrstu ferð tengda Erasmus+ verkefninu “Motivation Matters”.
Lesa meira
Bifvélavirkjanemar á flakki
Nemar í bifvélavirkjun voru á flakki á dögunum, en þeir fóru á rafbílanámskeið hjá Heklu, og skoðuðu og fengu fræðslu um rafbíla hjá Öskju og BL.
Lesa meiraMyndin af mér
Mánudaginn 22. janúar var leikna stuttmyndin Myndin af mér kynnt og sýnd í matsal skólans. Nokkrir nemendur Borgarholtsskóla eru í hlutverkum í myndinni sem fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi.
Lesa meira
Hraðtafla
Þriðjudaginn 16. janúar verður kennt eftir hraðtöflu, þ.e. kennslustundir verða styttar fyrir hádegi til að koma fyrir umsjónartíma. Þetta á við um alla áfanga nema lotur á bíltæknibrautum.
Lesa meiraKynningafundur
Fimmtudaginn 12. janúar mættu nýnemar í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði á kynningarfund.
Lesa meira
Ásta Laufey nýr aðstoðarskólameistari
Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari verður í leyfi frá skólanum til vors 2019 og hefur Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir verið ráðin til að leysa hann af.
Lesa meira
BHS komið í aðra umferð Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla sigraði lið Fjölbrautaskólans við Ármúla í fyrstu umferð Gettu betur sem fór fram miðvikudagskvöldið 10. janúar og komst þar með í aðra umferð keppninnar.
Lesa meiraLandsliðsstyrkir afhentir
Mánudaginn 8. janúar voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðsins afhentir í 7. sinn. 19 nemendur höfðu tekið þátt í verkefnum landsliða á vegum sérsambanda á síðustu önn og hlutu styrki.
Lesa meiraÍþróttir í Egilshöll
Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira