Fréttir og tilkynningar: 2018

Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir var með hæstu meðaleinkunn útskriftarnema.

Brautskráning - 20/12/2018

Fimmtudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 97 nemendur af mismunandi brautum.

Lesa meira
Nemendur í siðfræði í heimsókn á Drekaslóð.

Heimsókn á Drekaslóð - 18/12/2018

Nemendur í siðfræði í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldssviðs fóru í heimsókn á Drekaslóð og fengu fræðslu um afleiðingar ofbeldis.

Lesa meira
Bergrún Ósk ásamt öðrum verðlaunahöfum.

Bergrún Ósk íþróttakona ársins - 14/12/2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla var kjörin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Lesa meira
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Þórey afrekskona í sundi - 14/12/2018

Á dögunum tók Þórey Ísafold nemandi í Borgarholtsskóla þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi og kom heim með tvo verðlaunagripi.

Lesa meira
Sönghópurinn söng í Borgum mánudaginn 10. desember.

Tónleikar í Borgum - 12/12/2018

Mánudaginn 10. desmber voru nemendur í SÖN2A05 með tónleika í Borgum.

Lesa meira
IMG_5303

Úrslit í smásagnakeppni - 7/12/2018

Á þriðjudaginn fór fram verðlaunaafhending í smásagnakeppni í ensku. Fjölmargir nemendur sendu inn sögur í keppnina en þemað að þessu sinni var "Danger".

Lesa meira
PopUp markaður

PopUp markaður - 6/12/2018

Fimmtudaginn 6. desember stóðu nemendur í viðburðastjórnun fyrir PopUp markaði í hádegishléi.

Lesa meira
Unnur Gísladóttir ásamt nemendahópnum sem vann til verðlauna í nýsköpun.

Verðlaun fyrir nýsköpun til Borgarholtsskóla - 3/12/2018

Í lok samsýningar um nýsköpun voru veitt verðlaun og vann hópur nemenda í Borgarholtsskóla verðlaun fyrir fyrirtækið Gildi barna í flokknum samfélagsleg nýsköpun.

Lesa meira
Unnur Gísladóttir með nemendum sínum.

Samsýning í nýsköpun - 30/11/2018

Nemendur í áfanganum NÝS3A05 taka þátt í samsýningu framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin stendur til sunnudagsins 2. desember.

Lesa meira
Jón Magnús Arnarson heimsótti nemendur í leiklist.

Leiklistarnemar fengu heimsókn - 20/11/2018

Jón Magnús Arnarson höfundur leiksýningarinnar Tvískinnungs, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu, kom í heimsókn og sagði frá verkinu og flutti ljóðaslamm.

Lesa meira
Ársæll og Auður hjá Styrk handsala samstarfssamning

Búningar afhentir á afreksíþróttasviði - 20/11/2018

Mánudaginn 19. nóvember var nemendum á afrekssviði afhentir nýir búningar.  Við sama tækifæri var handsalaður samstarfssamningur við Styrk ehf.

Lesa meira
Gunnar Freyr Ragnarsson afhendir Ársæli Guðmundssyni mynd

Gunnar Freyr afhendir mynd - 20/11/2018

Gunnar Freyr var með ljósmyndasýningu í Hinu húsinu og í vikunni afhenti hann skólameistara mynd frá sýningunni.

Lesa meira
BHS

Smásagnasamkeppni - 9/11/2018

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur  Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Lesa meira
Umhverfisdagur 1. nóvember 2018

Umhverfisdagur - 1/11/2018

Þann 1. nóvember var athygli vakin á umhverfismálum í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
BHS

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna - 26/10/2018

Forkeppnin fyrir stærðfræðikeppni framhaldskólanna var haldin þann 9. október síðastliðinn. 18 nemendur tóku þátt úr Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Bíladelludagar haust 2018

Bíladelludagar - 16/10/2018

Bíladelludagar fóru fram dagana 10. - 16. október í Borgarholtsskóla. Hefðbundin kennsla var brotin upp á bíltæknibrautum og nemendur spreyttu sig á öðruvísi verkefnum.

Lesa meira
Sigurður Aron Þorsteinsson

Sigurður Aron fékk styrk úr hvatningarsjóði Kviku - 11/10/2018

Sigurður Aron Þorsteinsson nemi í vélvirkjun hlaut styrk úr hvatningarsjóði Kviku.

Lesa meira
Þýskuhátíð - PASCH 10 ára

Þýskuhátíð - 10/10/2018

Í tilefni 10 ára afmælis PASCH verkefnisins var haldin þýskuhátið í Borgarholtsskóla þriðjudaginn 9. október.

Lesa meira
Nemendur í LEI3A05 sýna brot úr verkum Dario Fo

Leiksýning - 9/10/2018

Nemendur í LEI3A05 hafa lagt hart að sér við undirbúning leiksýningar þar sem sýnd verða brot úr verkum Dario Fo.

Lesa meira
Sveinspróf í málmi helgina 6.-7. október 2018

Sveinspróf í málmi - 8/10/2018

Helgina 6.-7. október fóru fram sveinspróf á málm- og véltæknibrautum.

Lesa meira
Heilsudagur 4. október 2018

Heilsudagur - 4/10/2018

Fimmtudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.

Lesa meira
Arnþór Birkir Sigurðsson verðlaunahafi í smásagnakeppninni ásamt Guðrúnu og Ásdísi íslenskukennurum

Besta smásagan í íslensku 3B05 - 4/10/2018

Nú í haust var efnt til smásagnasamkeppni meðal nemenda í áfanganum ÍSL3B05. Arnþór Birkir Sigurðsson vann og var honum í gær, miðvikudaginn 3. október, veitt viðurkenning fyrir sögu sína.

Lesa meira
Leiklistarnemendur í upptöku hjá RUV

Leiklistarnemar í útvarpsleikhúsi - 3/10/2018

Nemendur á þriðja ári í leiklist skrifuðu sex þátta barnaleikrit og unnu síðan að því að hljóðrita það í leiklistarhljóðveri RUV.

Lesa meira
Aðstandendur Minningasjóðs Einars Darra var með fræðslu í matsal skólans

Ég á bara eitt líf - 26/9/2018

Miðvikudaginn 26. september 2018 komu aðstandendur Minningasjóðs Einars Darra og ræddu við nemendur og starfsfólk.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 21. september 2018

Lýðræðisfundur - 21/9/2018

Föstudaginn 21. september var hinn árlegi lýðræðisfundur haldinn í þriðja sinn. Lýðræðisfundur er vettvangur þar sem nemendur geta viðrað skoðanir sínar varðandi skólann og rökrætt þær við samnemendur.

Lesa meira
BHS

Breyttur opnunartími skóla - 18/9/2018

Vakin er athygli á því að frá og með 1. október 2018 opnar skólinn kl. 7:20 á virkum dögum.

Lesa meira
Esjuganga 7. september 2018

Esjuganga - 17/9/2018

Föstudaginn 7. september var boðið upp á Esjugöngu í íþróttum. Veðrið var ágætt og stóðu krakkirnir sem með prýði.

Lesa meira
Eftir LEAN námskeið

Sópa - sortera - staðla - 6/9/2018

Starfsfólk á bíltæknibrautum fór á LEAN (straumlínustjórnun) námskeið í vor og síðan þá hafa verið gerðar ýmsar breytingar til batnaðar á verkstæðunum í bílahúsi.

Lesa meira
Nýnemahátíð haustönn 2018

Nýnemahátíð - 5/9/2018

Nýnemahátíð Borgarholtsskóla fór fram í dag miðvikudaginn 5. september í afbragðsgóðu veðri. Hátíðinn þótti takast mjög vel og fékk nemendaráðið verðskuldað hrós fyrir umgengni og skipulag.

Lesa meira
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Magnaður árangur hjá frjálsíþróttakonu. - 30/8/2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla vann á dögunum til þriggja verðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Berlín.

Lesa meira
Skólahús

Íþróttir í Egilshöll - 28/8/2018

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í ágúst 2018

Kynningafundur - 24/8/2018

Fimmtudaginn 23. ágúst var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
BHS

Stundatöflur í staðlotum - 20/8/2018

Hérna er hægt að sjá stundatöflur í staðlotum í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviðs. Uppfært 17. september 2018.

Lesa meira
Nýnemakynning ágúst 2018

Nýnema- og foreldrakynning - 18/8/2018

Mikill fjöldi nýnema, foreldra og forráðamanna þeirra mættu á kynningu í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 16. ágúst.

Lesa meira
Merki Innu

Upphaf haustannar og töflubreytingar - 14/8/2018

Kennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Töflubreytingar standa yfir frá 16. ágúst.

Lesa meira
Nemendur á leið til Þýskalands

Nemendur á leið til Þýskalands - 15/6/2018

Sandra Sif Gunnarsdóttir og Arnþór Birkir Sigurðsson eru á leið á þriggja vikna sumarnámskeið til Kölnar í Þýskalandi. Þetta er hluti af PASCH samstarfsverkefninu sem skólinn tekur þátt í.

Lesa meira
Brautskráning 26. maí 2018

Brautskráning - 25/5/2018

Laugardaginn 25. maí fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. 174 nemendur voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Lesa meira
Myndlistasýning nemenda á sérnámsbraut vorönn 2018

Myndlistasýning - 24/5/2018

Nemdendur á sérnámsbraut voru með sýningu á hluta af þeim verkum sem þau unnu í myndlist á önninni.

Lesa meira
Fugl unnin af Ísaki Árna

Fjölbreytt verkefni í málmsmíði - 23/5/2018

Nemendur í málmsmíði gera fjölbreytt verk. Hér má sjá nokkuð af því sem unnið hefur verið eftir að skylduverkefnum var lokið.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir afhentir í maí 2018

Landsliðsstyrkir afhentir - 22/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðs veittir í 8. sinn. 17 nemendur fengu styrk fyrir fjölbreytt verkefni.

Lesa meira
Sýning á verkum nema í grafískri hönnun maí 2018

Sýning á verkum nema í grafískri hönnun - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí var opnuð sýning á verkum nema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni menningarhúsi í Spöng.

Lesa meira
Nemendur sérnámsbrautar í ferðalagi vor 2018

Nemendur í ferðalagi - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí fóru nemendur sérnámsbrautar í ferðalag til Reykjanesbæjar.

Lesa meira
Kynning á málm- og véltæknibrautum og bíltæknibrautum

Heimsókn umsækjenda - 17/5/2018

Miðvikudaginn 16. maí var nemendum úr 10. bekk sem sóttu um iðnnám í forvali boðið að koma og skoða aðstöðuna sem er í verknámshúsi.

Lesa meira
Netnotkun ungmenna - Eyjólfur Örn Jónsson

Netnotkun ungmenna - 15/5/2018

Mánudaginn 14. maí var Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur með tvo fyrirlestra um netnotkun ungmenna. Hann talaði við nemendur um morguninn og foreldrana um kvöldið,.

Lesa meira
Myndlistasýning hjá nemendum í MDL1A05

Myndlistasýning - 15/5/2018

Nemendur í áfanganum MDL1A05, sem er valáfangi í myndlist er með sýningu í anddyri skólans. Sýningin stendur til föstudagsins 18. maí.

Lesa meira
Keppni í bilanagreiningu

Keppni í bilanagreiningu - 15/5/2018

Bilanagreiningarkeppni bíltæknibrautar var haldinn 11. maí. Keppendur lögðu sig fram við að bilanagreina bíla til að vinna vegleg verðlaun frá fyrirtækjunum AB varahlutir og Íhlutir.

Lesa meira
Dimmisjón maí 2018

Dimmisjón - 11/5/2018

Föstudaginn 11. maí kvöddu útskriftarnemar skólann. Þeim var boðið í morgunverð og þökkuðu fyrir samveru síðustu ára, en fóru svo í bæinn þar sem brugðið var á leik.

Lesa meira
Dimmisjónbúningar gerðir maí 2018

Samvinna við búningagerð - 11/5/2018

Mjög stór hópur útskriftarnema tók sig saman og gerði dimmisjón búninga fyrir sig.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í kvikmyndagerð - 11/5/2018

Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð á listnámsbraut sýna kvikmyndir sýnar í Bíó Pardís laugardaginn 12. maí kl 14:00. Kvikmyndirnar eru stuttmyndir og lokaverkefni nemenda.

Lesa meira
Fréttabréf PASCH verkefnisins.

Edda Björg í fréttabréfi PASCH - 11/5/2018

Á vegum PASCH verkefnisins í þýsku er gefið út fréttabréf sem fjallar um ýmislegt sem tengist því sem er efst á baugi. Blaðið í maí fjallar um HM og er Edda Björg Eiríksdóttir fulltrúi Borgó þar.

Lesa meira
Útskriftarnemar í leiklist vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í leiklist - 9/5/2018

Útskriftarnemar í leiklist á listnámsbraut verða með leiksýningar í Iðnó sunnudaginn 13. maí. Leikritið Gaukshreiðrið verður sýnt. Fyrri sýningin er kl. 17:00 og sú síðari kl. 20:00.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni í lokaáfanga í íslensku

Verðlaun fyrir smásögur - 7/5/2018

Mánudaginn 7. maí voru veitt verðlaun fyrir íslenskar smásögur. Keppnin fór fram meðal nemenda í lokaáfanga í íslensku.

Lesa meira
Drift bíll að verða tilbúinn

Drift bíllinn að vera tilbúinn - 7/5/2018

Síðustu vikurnar hefur staðið yfir mikil vinna við Jagúarbíl sem skólanum áskotnaðist í byrjun árs. Stefnan er að taka þátt í Drift keppni í sumar.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í grafískri hönnun - 4/5/2018

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði í Borgarbókasafni menningarhúsi Spöng fimmtudaginn 3. maí. Sýningin mun standa til 16. maí.

Lesa meira
Glaðir nemendur næra sig andlega og efnislega

Gestir vegna Nordplus verkefnis - 27/4/2018

Í vikunni heimsótti hópur nemenda og kennara frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum Borgarholtsskóla. Var tilgangur heimsóknarinnar að taka þátt í verkefni með Borghyltingum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira
Ísskápastríð 27. apríl 2018

Ísskápastríð - 27/4/2018

Ísskápastríð var háð í matreiðslustofu skólans í morgun, en þar var Þórey Gylfadóttir stuðningsfulltrúi og nemandi í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði að leysa verkefni sem lagt var fyrir í íslensku.

Lesa meira
Framhaldsskólahermir í apríl 2018

Framhaldsskólahermir - 25/4/2018

Þriðjudaginn 24. apríl heimsóttu nemendur úr Rimaskóla og Kelduskóla-Vík Borgarholtsskóla og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.

Lesa meira
Jarðfræðiferð í apríl 2018 - við Kleifarvatn

Jarðfræðiferð - 25/4/2018

Í vikunni fóru nemendur í náttúrufræði og jarðfræði í ferðir á Reykjanesið með kennara sínum.

Lesa meira
Danmerkurferð í mars 2018

Danmerkurferð - 23/4/2018

Nú í mars fóru nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla ásamt dönskukennara sínumí heimsókn til Danmerkur.

Lesa meira
Pétur Freyr Sigurjónsson

Pétur Freyr bestur í rennismíði - 17/4/2018

Pétur Freyr Sigurjónsson hlaut viðurkenningu fyrir bestu frammistöðuna á sveinsprófi í rennismíði.

Lesa meira
Sveinshátíð í mars 2018

Aron Örn hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun - 13/4/2018

Aron Örn Gunnarsson hlaust hæstu einkunn á sveinsprófi í bifvélavirkjun.

Lesa meira
Lýðræðisvika og skuggakosningar apríl 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 13/4/2018

Dagana 9.-13. apríl var lýðræðisvika í framhaldsskólum landsins og endaði hún á skuggakosningum.

Lesa meira
Árshátíð sérnámsbrautar 11. apríl 2018

Árshátíð sérnámsbrautar - 12/4/2018

Árshátíð sérnámsbrautar var haldin í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikudaginn 11. apríl.

Lesa meira
Framhaldsskólanemendur á Star Wars tónleikum í Hörpu

Star Wars tónleikar - 10/4/2018

Þriðjudaginn 10. apríl stóð Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir Star Wars tónleikum fyrir framhaldsskólanemendur í Eldborgarsal Hörpu.

Lesa meira
Ungir fumkvöðlar 2018

Borgarholtsskóli tekur þátt í Ungum frumkvöðlum - 10/4/2018

Um helgina var vörumessa ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Tóku nemendur Borgarholtsskóla þátt í keppninni í fyrsta sinn.

Lesa meira
Skuggakosningar 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 9/4/2018

Í lýðræðisvikunni munu frambjóðendur þeirra flokki sem eru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík kynna sig og skuggakosningar fara fram.

Lesa meira
Breyting á frjálsu tímunum í World Class

Breytingar á íþróttatímum - 4/4/2018

Lengri opnunartími í frjálsu mætinguna í World Class fram á vor.

Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018

Hæfileikakeppni - 23/3/2018

Fimmtudaginn 22. mars var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut skólans.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda vor 2018

Verðlaunaafhending - 22/3/2018

Miðvikudaginn 21. mars voru afhent verðlaun í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla í síðustu viku.

Lesa meira
Gestkvæmt í Borgó í mars 2018

Gestkvæmt í Borgó - 21/3/2018

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í Borgó, en þrír erlendir nemendahópar komu í heimsókn.

Lesa meira
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Góð frammistaða í Stjórnunarkeppni - 15/3/2018

Nemendur af viðskipta- og hagfræðibraut BHS stóðu sig vel í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 14. mars.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema mars 2018

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2018

Miðvikudaginn 14. mars hélt Borgarholtsskóli stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10 bekk.

Lesa meira
Skólahús

Val fyrir haustönn 2018 - 14/3/2018

Skipulag á skráningu áfanga fyrir haustönn verður nú með breyttu sniði. Breytingin er gerð til þess að auka ráðgjöfina því nemendur átta sig ekki alltaf á skipulagi námsins í áfangakerfinu.

Lesa meira
Nemendur í bílasprautun.

Auglýsing á bíl - 14/3/2018

Nemendur í bílamálun fengu það verkefni að setja merki frá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni á bíl.

Lesa meira
Forsíða 2. tbl. 2020.

2020 komið út - 13/3/2018

2020 er komið út í annað sinn. Blaðið er gefið út af öllum iðn- og verkmenntaskólum á Íslandi.

Lesa meira
Frá verðlaunaafhendingu í enskri smásagnasamkeppni sem fram fór á Bessastöðum

Halldór Frank í 2. sæti - 12/3/2018

Halldór Frank, varð í 2. sæti í smásagnasamkeppni í ensku, sem háð er milli fjölmargra framhaldsskóla og grunnskóla á landinu.

Lesa meira
Opið hús mars 2018

Opið hús - 8/3/2018

Miðvikudaginn 7. mars var opið hús í Borgarholtsskóla, þar sem nemendum 10. bekkja var boðið sérstaklega til að kynna sér námsframboðið og skólabraginn.

Lesa meira
Magnús Gauti Úlfarsson

Tveir Íslandsmeistarar - 6/3/2018

Tveir nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla urðu Íslandsmeistarar í sínum greinum helgina 3.-4. mars.

Lesa meira
Nemar úr listnámi í London fyrstu helgina í mars 2018

Nemendur í London - 5/3/2018

Hópur nemenda á öðru og þriðja ári á leiklistar- og kvikmyndakjörsviði og kennarar þeirra fóru í menningarferð til London fyrstu helgina í mars.

Lesa meira
Bíladagar stóðu yfir dagana 26. febrúar - 2. mars

Bíladagar - 2/3/2018

Bíladagar stóðu yfir í Borgarholtsskóla dagana 26. febrúar til 2. mars. Þeir tókust mjög vel og í vikunni var byrjað á nokkrum verkefnum sem verða viðloðandi bíladeildina á næstu árum.

Lesa meira
Jafnréttisfræðsla 1. mars 2018

Jafnréttisfræðsla - 1/3/2018

Nemendur sérnámsbrautar fengu í dag fræðslu um jafnrétti.

Lesa meira
Guðrún Ragnarsdóttir, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Kristjana Thors, Stefán Örn Eggertsson og Margrét Birta Björgúlfsdóttir

Guðrún hlaut Edduverðlaun - 1/3/2018

Guðrún Ragnarsdóttir kennari á listnámsbraut Borgarholtsskóla hlaut Edduverðlaun fyrir mynd sína Sumarbörn. Myndin hlaut verðlaun í flokknum barna- og unglingaefni ársins.

Lesa meira
Standur fyrir ketilbjöllur

Standur fyrir ketilbjöllur - 1/3/2018

Nemendur í handavinnu málms smíðuðu stand fyrir ketilbjöllur. Standurinn verður notaður í Egilshöll af nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Sveinspróf í vélvirkjun í febrúar 2018

Sveinspróf í vélvirkjun - 27/2/2018

Á dögunum tóku nokkrir nemendur sveinspróf í vélvirkjun.

Lesa meira
Nemendur að taka sveinspróf í rennismíði í febrúar 2018

Sveinspróf í rennismíði - 26/2/2018

Dagana 24.-25. febrúar tóku nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla sveinspróf í rennismíði.

Lesa meira
Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending

Borgó vann Lífshlaupið - 26/2/2018

Nemendur og starfsfólk Borgarholtsskóla unnu Lífshlaupið í sínum flokki og fór verðlaunaafhending fram föstudaginn 23. febrúar.

Lesa meira
Steindór Máni Björnsson í ferð til Qatar

Ferð til Qatar - 26/2/2018

Steindór Máni Björnsson nemandi í Borgarholtsskóla fór á dögunum til Qatar með U20 landsliðinu í keilu.

Lesa meira
Leikfélag Borgarholtsskola setur upp leikritið Vinur í febrúar 2018

Gamanleikurinn Vinir - 12/2/2018

Miðvikudaginn 14. febrúar mun Leikfélag BHS frumsýna gamanleikinn Vinir sem er byggt á bandarísku grínþáttunum Friends.

Lesa meira
Nýskipuð skólanefnd janúar 2018

Ný skólanefnd - 12/2/2018

Í árslok 2017 var skipuð ný skólanefnd við Borgarholtsskóla. Nefndin er skipuð til fjögurra ára.

Lesa meira
Skóhlífadagar í febrúar 2018

Skóhlífadagar - 7/2/2018

Skóhlífadagarnir standa yfir dagana 7. og 8. febrúar. Á skóhlífadögum er hefðbundin kennsla felld niður en í staðinn mæta nemendur á stutt námskeið.

Lesa meira
Katrín Kristjánsdóttir að verja doktorsritgerð sína við DTU í Danmörku

29 ára með doktorspróf - 29/1/2018

Nemendur BHS standa sig oft mjög vel að lokinni brautskráningu. Ein þeirra er Katrín Kristjánsdóttir sem á dögunum lauk doktorsprófi í verkfræði frá DTU í Danmörku, aðeins 29 ára gömul.

Lesa meira

"Motivation Matters" - 23/1/2018

Dagana 15. – 21.janúar fóru sex nemendur ásamt tveimur starfsmönnum skólans í fyrstu ferð tengda Erasmus+ verkefninu “Motivation Matters”.

Lesa meira
Ólafur Stefánsson frá Heklu ásamt nemendum og kennara frá BHS: Alexander, Svangeir, Einar, Viktor, Viggó, Hreinn (kennari) Mustafa, Sigurjón og Tómas.

Bifvélavirkjanemar á flakki - 22/1/2018

Nemar í bifvélavirkjun voru á flakki á dögunum, en þeir fóru á rafbílanámskeið hjá Heklu, og skoðuðu og fengu fræðslu um rafbíla hjá Öskju og BL.

Lesa meira
Myndin af mér sýnd í matsal 22. janúar 2018

Myndin af mér - 22/1/2018

Mánudaginn 22. janúar var leikna stuttmyndin Myndin af mér kynnt og sýnd í matsal skólans. Nokkrir nemendur Borgarholtsskóla eru í hlutverkum í myndinni sem fjallar um stafrænt kynferðisofbeldi.

Lesa meira
BHS

Hraðtafla - 15/1/2018

Þriðjudaginn 16. janúar verður kennt eftir hraðtöflu, þ.e. kennslustundir verða styttar fyrir hádegi til að koma fyrir umsjónartíma. Þetta á við um alla áfanga nema lotur á bíltæknibrautum.

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði vor 2018

Kynningafundur - 12/1/2018 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Fimmtudaginn 12. janúar mættu nýnemar í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði á kynningarfund.

Lesa meira
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir

Ásta Laufey nýr aðstoðarskólameistari - 11/1/2018

Ingi Bogi Bogason aðstoðarskólameistari verður í leyfi frá skólanum til vors 2019 og hefur Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir verið ráðin til að leysa hann af.

Lesa meira
Gettu betur lógó

BHS komið í aðra umferð Gettu betur - 11/1/2018

Lið Borgarholtsskóla sigraði lið Fjölbrautaskólans við Ármúla í fyrstu umferð Gettu betur sem fór fram miðvikudagskvöldið 10. janúar og komst þar með í aðra umferð keppninnar.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir afhentir í janúar 2018

Landsliðsstyrkir afhentir - 10/1/2018 Afrekið

Mánudaginn 8. janúar voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðsins afhentir í 7. sinn. 19 nemendur höfðu tekið þátt í verkefnum landsliða á vegum sérsambanda á síðustu önn og hlutu styrki.

Lesa meira
Skólinn faðmaður haust 2014

Íþróttir í Egilshöll - 9/1/2018

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira