Fréttir og tilkynningar: desember 2017

Brautskráning desember 2017

Brautskráning - 20/12/2017

Fimmtudaginn 21. desember voru rúmlega hundrað nemendur brautskráðir af flestum brautum Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Kristófer Bergmann Skúlason flytur fyrirlestur

Kristófer með fyrirlestur - 19/12/2017

Mánudaginn 18. desember flutti Kristófer Bergmann Skúlason nemandi af félags- og hugvísindabraut áhrifamikinn fyrirlestur fyrir starfsfólk skólans og vakti athygli á mikilvægu lífsviðhorfi.

Lesa meira
Bílagjöf frá Heklu

Bílagjöf frá Heklu - 15/12/2017

Föstudaginn 15. desember afhenti bílaumboðið Hekla Borgarholtsskóla bifreið af gerðinni Audi TT. Bíllinn verður notaður við kennslu á bíltæknibrautum skólans.

Lesa meira
Mynd fengin af vef BL ehf.

Nemendur í inntökuprófi hjá BL - 14/12/2017

Á dögunum tóku 11 nemendur í bíliðngreinum inntökupróf hjá bílaumboðinu BL ehf.

Lesa meira
Kennsla á félagsvirkni- og uppeldissviði í desember 2017

Þjálfun í umferli - 8/12/2017

Föstudaginn 8. desember fengu nemendur í fötlunarfræði kynningu þar sem farið var yfir ýmislegt sem snertir blinda og sjónskerta.

Lesa meira
Verðlaun veitt fyrir enskar smásögur í desember 2017

Verðlaun veitt fyrir enskar smásögur - 8/12/2017

Fimmtudaginn 7. desember veitti enskudeildin fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku.

Lesa meira
Skólinn

Námsmatsviðtöl og staðfesting vals - 8/12/2017

Þriðjudaginn 19. desember milli kl. 11 og 13 er nemendum í dagskóla boðið til námsmatsviðtala. Viðtölin koma í stað prófsýningar í eldra skipulagi.

Lesa meira
Fræðsluferð í Þjóðleikhúsið í desember 2017

Heimsókn í Þjóðleikhúsið - 7/12/2017

Í vikunni brugðu eldri nemendur af sérnámsbraut sér í fræðsluferð í Þjóðleikhúsið og fengu góðar móttökur.

Lesa meira
Heimir Hallgrímsson

Heimir í heimsókn - 5/12/2017

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, heimsótti Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira