Fréttir og tilkynningar: nóvember 2017
Brot úr leikverkum
Þriðjudaginn 28. nóvember sýndu nemendur í leiklist brot úr verkum ungra samtímahöfunda.
Lesa meira
Heimsókn til Finnlands
Nú stendur yfir annar hluti Nordplus-verkefnisins Global learning power. Fer sá hluti fram í Finnska bænum Porvoo sem er rétt vestan við höfuðborgina Helsinki.
Lesa meiraBreytingar á íþróttatímum
Breytingar hafa orðið á íþróttatímunum sem boðið er upp á í Egilshöll.
Lesa meiraUpplestur
Á degi íslenskrar tungu var nemendum í Borgarholtsskóla boðið í Borgarbókasafnið í Spöng að hlusta á Jónas Reyni Gunnarsson rithöfund lesa úr verkum sínum.
Lesa meiraVinnustaðanám erlendis
Þriðjudaginn 14. nóvember sögðu fjórir krakkar af félagsvirkni- og uppeldissviði frá vinnustaðanámi sínu sem þau tóku erlendis að þessu sinni. Verkefnið er styrkt af Erasmus+
Lesa meira
Samningur við TM
Miðvikudaginn 8. nóvember var skrifað undir samstarfssamning við TM sem með samkomulaginu styrkir afreksíþróttasvið BHS nú sem fyrri ár.
Lesa meira
Starfskynning í Hollandi
Dagana 9.-13. október var Magnús Einarsson kennari í félagsfræði í starfskynningu í Hollandi.
Lesa meira
Auglýsing á bíl
Nemendur í bílamálun fengu það verkefni nú á haustdögum að útfæra auglýsingu á bíl.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira