Fréttir og tilkynningar: október 2017
Samningur við Opin kerfi undirritaður
Föstudaginn 27. október var samningur við Opin kerfi undirritaður í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Valdagur
Þriðjudaginn 31. október verða allir tímar fyrir hádegi styttir til að skapa svigrúm fyrir aðstoð við skráningu áfanga fyrir vorönn 2018. Þetta gildir um allar kennslustundir nema lotur í bílgreinum.
Lesa meiraVegleg gjöf
Þriðjudaginn 24. október gaf bílaumboðið Hekla Borgarholtsskóla mikið magn varahluta.
Lesa meira
Heimsóknir
Þriðjudaginn 24. október var gestkvæmt í Borgarholtsskóla en þá komu í heimsókn tveir hópar, annar úr Vættaskóla og hinn úr leikskólanum Langholt.
Lesa meira
Matthias leystur út með gjöf
Matthias Heil hefur undanfarið verið aðstoðarkennari í þýsku. Í lok mánaðarins lýkur dvöl hans hér og af því tilefni var honum færð gjöf.
Lesa meiraFrambjóðendur í heimsókn
Í tilefni alþingiskosninga sem fram fara þann 28. október næstkomandi var haldinn fundur með frambjóðendum í Borgarholtsskóla. Átta flokka áttu fulltrúa á fundinum.
Lesa meiraTeam Spark
BHS hefur verið i samvinnu við Team Spark. Þessa dagana fer fram mæling á nýja bílnum T17 Laki og í síðustu viku voru skólanum gefin tvö body og grindur af eldri kappakstursbílum.
Lesa meiraHeilsudagur
Heilsudagur var haldinn í dag, 4. október í Borgarholtsskóla. Kennsla var brotin upp hluta úr degi og á þeim tíma var boðið upp á fjölbreyttar stöðvar sem allar miðuðu að því að rækta líkama og sál.
Lesa meiraSmásagnasamkeppni
FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira