Fréttir og tilkynningar: september 2017
"Við ættum öll að vera femínistar"
Í dag miðvikudaginn 27. september mættu fulltrúar Kvenréttindafélags Íslands í Borgarholtsskóla til að afhenda formlega fyrstu eintök bókarinnar Við ættum öll að vera femínistar.
Lesa meiraLýðræðisfundur
Föstudaginn 22. september 2017 var haldinn lýðræðisfundur í Borgarholtsskóla. Um það bil 110 nemendur komu saman í matsal skólans og ræddu skólann og skólastarfið.
Lesa meiraHeimsókn í Ísloft
Föstudaginn 15. september fóru nemendur í plötusmíði (PLV1A05) í heimsókn í Ísloft.
Lesa meira
Heimsókn frá Kaliforníu
Föstudaginn 15. september kom Tom Torlaksson yfirmaður kennslumála í Kaliforníu í heimsókn í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Formlegt samstarf
Sjúkraþjálfunarstöðin Styrkur ehf og afreksíþróttasvið BHS eru komin í formlegt samstarf.
Lesa meira
Nordplus verkefni
Sjö einstaklingar úr Borgarholtsskóla eru á leið til Danmerkur til að taka þátt í verkefni sem snýst um alheimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og er styrkt af Nordplus.
Lesa meira
Nýnemaferð
Í morgun héldu tæplega 300 nemendur Borgarholtsskóla til Stokkseyrar til að taka þátt í árlegum nýnemadegi.
Lesa meira
Grunnskólanemar í Borgó
Í vetur munu 80 nemendur úr 12 grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu læra grunnatriði í málmsmíði.
Lesa meira
"Áhugi skiptir máli"
Fyrsti fundur Erasmus+ verkefnisins sem ber heitið "Áhugi skiptir máli" var haldinn helgina 1.-3. september í Reykjavík.
Lesa meira
BHS í samvinnu við Team Spark
Team Spark var í samvinnu við Borgó þegar liðið hannaði og setti saman kappakstursbílinn Loka.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira