Fréttir og tilkynningar: ágúst 2017
Skref í umhverfisvernd
Í dag, föstudaginn 25. ágúst, voru allar ruslatunnur fjarlægðar úr kennslustofum og flokkunarílátum komið fyrir á göngum skólans.
Lesa meiraNýnemar í dreifnámi
Fimmtudaginn 24. ágúst mættu nýnemar í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði á kynningarfund.
Lesa meiraNýnema- og foreldrakynning
Fimmtudaginn 17. ágúst var nýnemum, sem eru að koma beint úr
grunnskóla, og forráðamönnum þeirra boðið að koma í Borgarholtsskóla á stuttan kynningafund.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira