Fréttir og tilkynningar: júlí 2017

Arnar Huginn hlaut styrk
Arnar Huginn Ingason hlaut á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Tuttugu og átta nemnendur úr sextán framhaldsskólum hlutu styrk að þessu sinni.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira